HÉR ER

Flottustu fylgihlutirnir á götum Mílanó og Parísar

Amina Muaddi er skóhönnuður sem skotist hefur með leifturhraða upp stjörnuhimininn síðan hún kom með hönnun sína á markað fyrir tveimur árum. Þú þekkir...

Karlatískan sumarið 2020

Gallaefni frá toppi til táar Gallaefni frá toppi til táar er ekki lengur eingöngu fyrir Britney og Justin. Kanadíski tuxedo-inn sást hjá nokkrum stærstu tískuhúsum...

Samfellan sem gerði allt vitlaust! Steldu stílnum frá Rosie á 2.595 kr.

Rosie Huntington-Whiteley hefur heldur betur stimplað sig inn sem stílíkon síðustu árin og er með yfir ellefu milljónir fylgjenda á Instagram. Hún hefur oft...

Sexí smokey á 2 mínútum

Munurinn á sexí smokey-förðun (þeirri sem maður getur séð fyrir sér franskar konur aðhyllast) og amerískri prom-förðun er einfaldur. Svipað og "bed head"-hár er...

Sætustu sumarkjólarnir

Hugsanlega fallegasti kjóllinn í búðum í dag! Fölbleik dásemd, Zara, 7.995 kr.       Sætur gallakjóll frá Tommy Hillfiger fæst í Karakter á 28.995 kr. Hálfgerð skyldueign í sumar! Töffaralegur...

Ég fer í fríið

Hvítt og beislitað dress, chic sólgleraugu og sandalar og klassískar perlur heilla. Punkturinn yfir i-ið er smá rokk og ról í formi sólgleraugna og...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.