Á óskalistanum á Kauphlaupi

Ef þú ert að leita að bestu dílunum í bænum þarftu ekki að leita lengra!

Á óskalistanum á Kauphlaupi

Ef þú ert að leita að bestu dílunum í bænum þarftu ekki að leita lengra!

Hunangs-ljósið frá Frandsen hefur vermt óskalistann okkar lengi. Er ekki 15% afsláttur ágætis afsökun til að láta það eftir sér? Fullt verð hjá Dúka er 33.990 kr.

20% afsláttur af öllu littala hljómar ekkert smá vel í okkar eyrum. Í boði Líf og list, Smáralind.

Blómapottarnir eru dásamlega fallegir.

Allt frá Bitz er nú á 20% afslætti hjá Líf og list. Það eina erfiða við það er að velja lit!

Flíkur og fylgihlutir frá Samsøe Samsøe og NAKD eru á 20% afslætti í Galleri 17 í Smáralind. Hér eru tveir kjólar frá þeim sem heilla okkur.

Eitt besta rakagefandi serum sem við höfum notað er Hyalu B5 frá franska apótekaramerkinu La Roche-Posay og heimsbyggðin virðist sammála okkur enda selst það eins og heitar lummur. Allt frá merkinu er nú á 20% afslætti í Lyfju í Smáralind.

La Roche-Posay hefur verið leiðandi í að huga að lausnum í húðumhirðu viðkvæmrar húðar frá 1928. Allar vörurnar frá þeim eru þróaðar í samvinnu við húðsjúkdómalækna með það að markmiði að bjóða öllum þeim sem eru með viðkvæma húð uppá betra líf. 

Praktísk, þægileg og smart barnaföt á afslætti? Við segjum ekki nei við því! Air í Smáralind er með góð tilboð á Kauphlaupi.

Geggjaður vindjakki á næstum 10.000 kr. afslætti í Air. Verð fyrir: 29.995 kr. Nú: 20.997 kr.
Mest seldu hlaupaskórnir í Air. Verð fyrir: 25.995 kr. Nú: 18.197 kr.

Ef þig vantar að fylla á MAC-birgðarnar er Kauphlaup góður tími því þú færð 3 vörur fyrir 2 þessa dagana.

Við getum persónulega ekki án Fix+ rakaspreysins verið. Það setur punktinn yfir förðunina og gefur æðislegan ljóma og raka. Við göngum svo langt að hafa spreyið oft meðferðis í töskunni til að fríska okkur við yfir daginn.

Brúnkuvörur eru á 20% afslætti í Hagkaup, það þýðir að við fyllum á St. Tropez-birgðarnar. Ef þið hafið ekki prófað nýjustu brúnkufroðuna frá þeim í samstarfi við ofurfyrirsætuna Ashley Graham er tækifærið núna!

Dásamlegt brúnkufroðu-kit sem inniheldur einnig silkimjúkan hanska til að bera froðuna á með. Fær 10 af 10 mögulegum hjá okkur enda gefur hún gullfallegan ólívubrúnan lit, þornar fljótt og endist vel. (Svo er plús að froðan lyktar ekki illa!)

Pavement-skór eru á 20% afslætti í GS Skóm en þessir tróna efst á okkar óskalista.

Verð fyrir: 28.995 kr. Nú: 23.196 kr.

Allir ilmir eru á 20% afslætti í Lyfju. Sá nýjasti úr smiðju Lancôme heitir La Vie Est Belle Soleil Cristal og hefur slegið í gegn.

Nýjasti ilmurinn frá Lancôme.

Tískuvörumerkið Tommy Hilfiger er á 20% afslætti hjá Karakter. Við mælum með beltunum frá þeim en espadrillurnar og strigaskórnir eru líka á óskalistanum okkar.

Komdu í Smáralind og gerðu góð kaup!

Hér er hægt að kynna sér öll tilboðin á Kauphlaupi.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.