Brotabrot af því besta á útsölu

Stílisti HÉR ER fór á stúfana og valdi brot af því besta á útsölunni í Smáralind. Hér eru nokkrir gullmolar á kjarakjörum.

Brotabrot af því besta á útsölu

Stílisti HÉR ER fór á stúfana og valdi brot af því besta á útsölunni í Smáralind. Hér eru nokkrir gullmolar á kjarakjörum.

Hlýtt og gott á börnin

Fullt, fullt af fallegum yfirhöfnum fyrir börnin á góðu verði á útsölu.

Ef þú ert að leita að yfirhöfn fyrir börnin er úrvalið í Smáralind. Hægt er að gera rosa góð kaup á útsölunni.

Zara, 3.995 kr.
name it smáralind hér er
Fallegu snjógallarnir frá Name it eru á 60% afslætti í Smáralind. Það verður að teljast góð kaup!

Kjarakaup á skóm

Fyrir hele familien.

skór kaupfélagið smáralind hér er
Við erum búnar að láta okkur dreyma um þessa. Nú er kjörið tækifæri, esaggi? Kaupfélagið, 14.997 kr. á útsölu.
Þessar mokkasíur eru á óskalistanum okkar. Þær líta út fyrir að vera töluvert dýrari en raun ber vitni. Zara, 6.995 kr.

Úrval flottra kvenstígvéla á 5.995 kr.

Zara, Smáralind.

Í ræktina

Nú er tíminn til að gera góðan díl á íþróttavörum.

Tískó

Við megum ekki gleyma tískuhlutanum.

Zara, 1.995 kr.

Sjáumst á útsölunni í Smáralind!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.