Súpersæt jólaföt á minnsta fólkið

Við misstum okkur alveg við það að skoða jólafötin á börnin. Hér er brot af því sem heillar okkur, einstaklega falleg föt og fylgihlutir þar sem þægindin eru að sjálfsögðu í fyrirrúmi fyrir uppáhalds litla fólkið okkar.

Súpersæt jólaföt á minnsta fólkið

Við misstum okkur alveg við það að skoða jólafötin á börnin. Hér er brot af því sem heillar okkur, einstaklega falleg föt og fylgihlutir þar sem þægindin eru að sjálfsögðu í fyrirrúmi fyrir uppáhalds litla fólkið okkar.

Jólafötin

Hér er brof af því besta í búðum í dag að okkar mati. Neðst í greininni er svo hægt að fara yfir í netverslun og fá sent heim ef þess er óskað.

Við erum svo skotnar í þessum retró sparikjól úr sléttflaueli. Blúndukraginn gerir svo gæfumuninn.

Zara, 4.995 kr.

Sætur herramaður í míníútgáfu! Skyrta, Name it, 5.990 kr.
Rómantískur og þægilegur sparikjóll fyrir minnstu konurnar í okkar lífi. Zara, 3.495 kr.
zara ísland jólaföt barnaföt hér er smáralind
Það er eitthvað sérstaklega hátíðlegt við flauelskjól en þessi kemur í fallegum djúpgrænum lit. Zara, 3.795 kr.
jólaföt barnaföt hér er smáralind zara
Töffaralegur sparisamfestingur úr Zara, 3.495 kr.
zara ísland hér er smáralind barnaföt jólaföt
Dálítið dásamlegar smekkbuxur á litla dúska. Zara, 3.795. Bolur, 2.295 kr.
jólaföt barnaföt name it smáralind hér er
Mjúkur og fallegur sparikjóll úr Name it, 4.590 kr.

Yfirhafnir

Það er erfitt að standast fallegar yfirhafnir í míníútgáfu.

Ef þessi átfitt væru til í fullorðinsstærð!

Úlpa, Zara, 7.995 kr. Peysa, 2.795 kr.
barnaföt hér er smáralind zara ísland
Úlpa í dásamlegum haustlit. Zara, 7.995 kr.

Fylgihlutir

Sæt spöng setur punktinn yfir i-ið á jóladressið.

Skart frá Zara, 4.595 kr.

Skór

Þægilegir og fallegir fyrir litla fætur.

Kósígallinn

Það þarf líka að hafa það notalegt um jólin.

hér er smáralind jólaföt barnaföt zara ísland
Zara, peysa, 2.795 kr. Buxur, 1.695 kr.

Kauptu á Netinu

Hér geturðu keypt flíkurnar og fylgihlutina í greininni á Netinu.

Zara hér

Name it hér

Lindex hér

Steinar Waage hér

Skórnir þínir hér

Hafið það notalegt!

Meira spennandi

Pakkajól-hugmyndir að jólagjöfum fyrir börnin

Hér geturðu séð meira um Pakkajól Smáralindar og hvernig þú getur látið gott af þér leiða fyrir jólin.

Hvað á ég að gefa honum í jólagjöf?

FylgihlutirTaska fyrir tölvuna, úrið í stíl við átfittið. Meba, 38.300 kr.Penninn Eymundsson, 19.479 kr.Air, 13.995 kr.Meba, 39.900 kr.Meba,...

Ný barnafatalína! Heimaprjónað útlit og sjálfbærni höfð að leiðarljósi

Heimaprjónað útlit einkennir barnafötin frá Lil'Atelier. Þessi galli er í uppáhaldi hjá okkur.

Úlpan í skólann

Við getum vel ímyndað okkur að þessi týpa, verandi bæði bleik og glansandi, slái í gegn hjá yngstu konunum....

Allt fyrir skólann á einum stað

Skemmtilegasti tími ársins er framundan þegar skólinn byrjar á ný. Hér er brot af því sem finna má í verslunum Smáralindar.

Brot af því besta á útsölu

Klassískur blazer, fullkominn yfir gallabuxur og stuttermabol í sumar. Zara, 6.995 kr.

Gullmolar á minnsta fólkið

Name it, 2.790 kr.Steinar Waage, 14.995 kr.Name it, 6.590 kr. Stundum vildum við að stelpukjólarnir í...

Hæ, hó, jibbí, jei!

Skærgulur anorakkur. Smellpassar við íslenska veðurfarið. Zara, 3.295 kr.Zara, 3.995 kr. Zara, 4.595 kr.Lindex, 5.999 kr.Töffaralegir jakkar á stóru...

Litríkt og ljúft fyrir herbergi litla fólksins

Lindex Baby Home-vörurnar fást í Smáralind. Nýja Lindex Baby Home-línan er litrík og ljúf fyrir herbergi yngstu kynslóðarinnar.

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.