Nytsamlegt augnakonfekt fyrir garðinn og barnaherbergið

Nytsamlegt augnakonfekt fyrir garðinn og barnaherbergið

Søstrene Grene nýtur mikilla vinsælda meðal fagurkera og spennan fyrir nýjum línum þeirra oft mikil. Nú á dögunum kom út barnaherbergislína sem þykir með eindæmum smart.

Dásamleg litagleði og hugmyndafluginu gefinn laus taumur. Nú fæst sívinsæli velúrstóllinn einnig í barnastærð í versluninni í Smáralind.

Fyrir þá sem ætla að njóta þess að vinna og leika í garðinum í sumar er þessi nýja garðlína spennandi og á margan hátt nytsamleg.

Hægt er að sjá úrvalið og verð í nýrri vefverslun: sostrenegrene.is

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.