Jólagjafir á óskalista stílista

Á hverju ári þegar við erum spurðar hvað við viljum í jólagjöf svörum við að það eina sem við óskum okkur sé friður á jörð! Ef sú ósk hljómar eins og óraunhæfur og fjarlægur draumur eru hér ágætistillögur fyrir þig eða fagurkerann í þínu lífi. Við viljum meina að það segi enginn nei við skarti eða snyrtivörum...

Jólagjafir á óskalista stílista

Á hverju ári þegar við erum spurðar hvað við viljum í jólagjöf svörum við að það eina sem við óskum okkur sé friður á jörð! Ef sú ósk hljómar eins og óraunhæfur og fjarlægur draumur eru hér ágætistillögur fyrir þig eða fagurkerann í þínu lífi. Við viljum meina að það segi enginn nei við skarti eða snyrtivörum...

Eru demantar bestu vinir konunnar?

Hér eru nokkrir gullmolar sem gaman væri að sjá undir jólatrénu í ár.

Klassíska jólagjöfin

Það þurfa allir að vita hvað tímanum líður. Það er ekki verra þegar úrið er augnayndi.

Geggjaðar græjur

Þessar græjur verma óskalistann okkar.

Flottir fylgihlutir

Sem fullkomna lúkkið.

Yfirhöfn sem yljar

Falleg yfirhöfn fer á óskalistann okkar á hverju ári.

Hönnun Miucciu Prada er goðsagnakennd. Bókin sem inniheldur allar línurnar hennar fer beint á topplista hjá okkur.
Úr bókinni Prada Catwalk.

Bjútí í boxi

Gjafaöskjurnar heilla alltaf á þessum árstíma.

Libre er einn af okkar uppáhaldsilmum, í þessu gjafasetti er einnig ljómandi primer og geggjaður nude varalitur í fallegri snyrtitösku. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
Litaða dagkremið frá Origins er í uppáhaldi og okkur langar að prófa fleira úr Ginzing-línunnni frá þeim. Þess vegna er þessi gjafaaskja tilvalin undir jólatréð í ár.
Bonbon frá Viktor & Rolf er alger dýrindis sælkerailmur.
Ljómandi highlighter, bursti og taska frá MAC. Hljómar eins og æðisleg jólagjöf. MAC, Smáralind, 11.990 kr.
Geggjað húðvörusett fyrir dekurrófuna. Við elskum Night Reboot-serumið frá YSL. Fæst í Hagkaup.
Ný rúmföt slá alltaf í gegn. Við mælum 100% með þeim úr H&M Home.
Blómavasarnir úr H&M Home eru hver öðrum fallegri og þessir eru eins og skúlptúr á stofuborðinu. Gullfalleg gjöf á góðu verði.

Svona ef friður á jörð er fjarlægur draumur…

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Hannaðu þitt eigið hlýja heimili

This Is Home fjallar um einfaldleikann og hvernig hægt er að fókusera á lífsgildin sem skipta okkur máli til...

Hátíðlegt heimili

Er ekki stemning fyrir piparkökubakstri og snemmbúnu aðventu-dúlleríi? Hjá Søstrene Grene fæst ýmislegt sniðugt fyrir jólabaksturinn, sem verður að...

Jólagjöf fyrir hann

Fyrir þann tískusinnaðaHér eru hugmyndir fyrir þann sem er alltaf smart í tauinu. Góður frakki...

Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Fyrir tískudívunaHér eru smart flíkur og fylgihlutir fyrir þá tískusinnuðu. Levi´s 501, 17.990 kr.Vila, 7.990 kr.Tommy Hilfiger-blazer, Karakter,...

Smjörþefur af jólum

Ilmur (eða smjörþefurinn!) af aðventu er kominn í H&M Home. Í ár eru umbúðirnar og ilmirnir af ilmkertunum þeir...

Listaverk eftir Veru Hilmars er okkar gjöf til þín

Áhuginn á myndlist vaknaði snemma hjá Veru en hún man eftir sér ung að árum þar sem hún dundaði sér við að...

H&M Home og breska þjóðminjasafnið í eina sæng

Línan samanstendur af munum með mynstri sem byggt er á mósaík blómaverkum Mary. Innblástur er sóttur til rómantísku stefnunnar og blóma en...

Tilboð á Kauphlaupi sem erfitt er að standast

Það er fátt betra í okkar bókum en að vakna og sofna í nýjum rúmfötum beint úr þvottavélinni. Þess vegna eigum við...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.