Smjörþefur af jólum

Eru ekki allir tilbúnir í að gleyma sér í mjög snemmbúnum aðventu- og jólaundirbúningi? Við tókum smá forskot á sæluna og skömmumst okkar ekki vitund!

Smjörþefur af jólum

Eru ekki allir tilbúnir í að gleyma sér í mjög snemmbúnum aðventu- og jólaundirbúningi? Við tókum smá forskot á sæluna og skömmumst okkar ekki vitund!

Ilmur (eða smjörþefurinn!) af aðventu er kominn í H&M Home. Í ár eru umbúðirnar og ilmirnir af ilmkertunum þeir bestu hingað til og gullfallegar gjafaöskjur í boði með mismunandi ilmum. Tilvalin gjöf á góðu verði.

Finnarnir eru smart. Það gerist ekki meira chic en littala á tréð!
Jólasendingin er komin í Søstrene Grene og við gætum ekki verið spenntari. Hvað er fallegra en gamaldags, skandinavísk jólastemning? Jólakúlur, 478 kr.
Sjúklega sætir kertastjakar úr Søstrene Grene, 1.158 kr.
Hangandi ljósakrans með endalausa möguleika úr Søstrene Grene, 2.028 kr.
Jólakúlurnar frá Holmegaard fást í Dúka, 2.790 kr.
Árlega kemur út endurútgáfa af þrjátíu ára gömlum jólaóróa frá Georg Jensen. Í ár er það karfan frá 1990 sem var hönnuð af Anne Maria Trolle sem er þekktust fyrir að hafa hannað Dominos-seríuna fyrir Royal Copenhagen. Fæst í Líf og list, 7.980 kr.
Jólapúðarnir eru mættir í H&M Home, ef einhver er jólaálfur í gegn!
Hugguleg jólastemning í anda H&M Home.
Íslensk hönnun í norrænum anda. Dúka, 5.790 kr.
Fallega mínimalískur aðventukrans úr Søstrene Grene.
Þessi fallegi kertastjaki úr smiðju Georgs Jensen vermir óskalista okkar, ár eftir ár. Líf og list, 15.960 kr.
Jólakúlur úr H&M Home.
Falleg útfærsla í boði H&M Home.
Allskyns gúmmelaði fyrir baksturinn fæst í Søstrene Grene.
Piparkökur í rúmið og ný rúmföt. Litlu hlutirnir, maður. (Mynd frá H&M Home.)

Gerum okkar besta til þess að njóta litlu hlutanna.

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Hannaðu þitt eigið hlýja heimili

This Is Home fjallar um einfaldleikann og hvernig hægt er að fókusera á lífsgildin sem skipta okkur máli til...

Jólagjafir á óskalista stílista

Eru demantar bestu vinir konunnar?Hér eru nokkrir gullmolar sem gaman væri að sjá undir jólatrénu í ár. Sif...

Hátíðlegt heimili

Er ekki stemning fyrir piparkökubakstri og snemmbúnu aðventu-dúlleríi? Hjá Søstrene Grene fæst ýmislegt sniðugt fyrir jólabaksturinn, sem verður að...

Jólagjöf fyrir hann

Fyrir þann tískusinnaðaHér eru hugmyndir fyrir þann sem er alltaf smart í tauinu. Góður frakki...

Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Fyrir tískudívunaHér eru smart flíkur og fylgihlutir fyrir þá tískusinnuðu. Levi´s 501, 17.990 kr.Vila, 7.990 kr.Tommy Hilfiger-blazer, Karakter,...

Listaverk eftir Veru Hilmars er okkar gjöf til þín

Áhuginn á myndlist vaknaði snemma hjá Veru en hún man eftir sér ung að árum þar sem hún dundaði sér við að...

H&M Home og breska þjóðminjasafnið í eina sæng

Línan samanstendur af munum með mynstri sem byggt er á mósaík blómaverkum Mary. Innblástur er sóttur til rómantísku stefnunnar og blóma en...

Tilboð á Kauphlaupi sem erfitt er að standast

Það er fátt betra í okkar bókum en að vakna og sofna í nýjum rúmfötum beint úr þvottavélinni. Þess vegna eigum við...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.