Stílisti velur brot af því besta á Kauphlaupi

Hér er það sem er á óskalista stílistans okkar af Kauphlaupinu sem er í gangi í Smáralind þessa dagana. P.S. Það er hægt að gera þrusugóð kaup á Tom Ford og fleiri félögum.

Stílisti velur brot af því besta á Kauphlaupi

Hér er það sem er á óskalista stílistans okkar af Kauphlaupinu sem er í gangi í Smáralind þessa dagana. P.S. Það er hægt að gera þrusugóð kaup á Tom Ford og fleiri félögum.

Ultima Thule-línan er til á mörgum heimilum og eflaust margir sem vilja bæta við safnið. Það munar um 20% afsláttinn! Fæst í Líf og list.

Tom Ford er svo meðidda þegar kemur að sól-og gleraugnahönnun. Það er ekki oft sem 25% afsláttur býðst af hönnun goðsins. Nú á Kauphlaupi í Optical Studio. Þessi týpa rýkur beint upp óskalistann okkar.

Rosemunde-topparnir eru alltaf til í fataskápnum okkar enda snilld undir skyrtur eða einir og sér við vinnudragtina eða gallabuxurnar. Nú á 20% afslætti í Karakter.

Þetta Maurice Lacroix-úr er búið að verma óskalistann okkar í meira en ár. Nú eru öll úr á 20% afslætti í Jóni og Óskari. (Verð fyrir 123.700 kr.)

Fötin frá Esprit eru klassísk og standast tímans tönn. Nú eru allar yfirhafnir þar á 25% afslætti. Þessi fallegi rykfrakki mætti gjarnan rata í fataskápinn okkar. Verð með afslætti: 18.746 kr.

Leðurskór sem verma óskalistann

Við elskum barnavörurnar frá OYOY Living Design sem fást hjá Dúka. Nú á 15% afslætti.

Verslunin Selected er í uppáhaldi hjá okkur enda fást þar gæðaföt fyrir bæði kynin. Nú eru margar nýlegar vörur á 50% afslætti hjá þeim. Við segjum ekki nei við því! Verð á yfirhöfninni með 50% afslætti: 19.990 kr.

Peysurnar frá Bruun & Stengade eru æðislegar og núna á 40% afslætti í Herragarðinum. Þar er líka 2 fyrir 1-díll í gangi á Kauphlaupinu.

Andlitsmaskarnir og Body Butter-in frá The Body Shop eru margrómuð. Nú á 25% afslætti.

Þrjár fallegar og praktískar skálar frá Rosendahl á 35% afslætti í Líf og list. Nú: 5.190 kr.

Hægt er að sjá öll Kauphlaups-tilboðin inni á Smáralind.is.

Meira spennandi

Langar þig í lengri augnhár eða þykkara hár?

Mest selda augnháraserumið í Sephora heitir GrandeLASH-MD. Það fæst núna í Hagkaup í Smáralind og það virkar! Augnhárin verða...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Syndsamleg ostakaka og Cosmo

Bleik RUBY ostakaka Botn 16 Oreo kexkökur60 g brætt smjör Myljið kexið...

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira. Zara, 23.995...

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.