Tilboð á Kauphlaupi sem erfitt er að standast

Kauphlaup Smáralindar stendur yfir dagana 30. september til og með 6. október. Við fundum dílana sem erfitt er að standast.

Tilboð á Kauphlaupi sem erfitt er að standast

Kauphlaup Smáralindar stendur yfir dagana 30. september til og með 6. október. Við fundum dílana sem erfitt er að standast.

Það er fátt betra í okkar bókum en að vakna og sofna í nýjum rúmfötum beint úr þvottavélinni. Þess vegna eigum við auðvelt með að réttlæta kaup á einu setti á Kauphlaupsdíl.

Sætu Södahl-rúmfötin eru á 30% afslætti í Líf og List á Kauphlaupi. Áður: 10.980 kr, nú: 7.680 kr.

Þegar sólgleraugu frá Prada, Bottega Veneta, Fendi, Cartier, Saint Laurent, Victoria Beckham, Chanel, Celine og félögum er á 20% afslætti þarf ekki að segja okkur það tvisvar!

Öll sólgleraugu eru á 20% afslætti á Kauphlaupi hjá Optical Studio, Smáralind.

Þessi sjúklega chic jakki er búinn að vera á óskalistanum okkar mjög lengi, sem þýðir bara eitt. Hann eldist vel! Tilvalið að kaupa hann á spottprís á 40% afslætti á Kauphlaupi. Verð fyrir: 22.990 kr, nú: 9.990 kr.

Praktískir hlutir eins og pottar og pönnur eru pottþétt kaup á Kauphlaupi.

Það þarf ekkert sérstaklega að selja okkur að kaupa Body Butter og maska frá The Body Shop. En það er ekki verra þegar maður fær 20 og 25% afslátt.

Barnaúlpur á dúndurdíl!

Þessar fallegu flíkur á betri helminginn eru á 40% afslætti í Selected.

Neglurnar á okkur hafa aldrei verið lengri, sterkari eða fallegri eftir að við kynntumst Nailberry. Mælum með The Cure til að styrkja neglurnar og uppáhalds Nude-litnum okkar sem heitir Candy Floss. Svo inniheldur línan líka dásamlegt litaúrval sem erfitt er að finna annars staðar og smellpassar inn í jólavertíðina sem er framundan. Nailberry er á 15% afslætti á Kauphlaupi í Dúka, Smáralind.

Hægt er að sjá öll Kauphlaupstilboðin inni á Smáralind.is

Meira spennandi

H&M Home og breska þjóðminjasafnið í eina sæng

Línan samanstendur af munum með mynstri sem byggt er á mósaík blómaverkum Mary. Innblástur er sóttur til rómantísku stefnunnar og blóma en...

Heimilisprýði úr H&M Home

Falleg lína af blómavösum sem við getum ekki annað en heillast að. Fást í H&M Home í Smáralind. Dásamlegur skúlptúr...

Flottasta lína Sifjar Jakobs til þessa?

Nýja skartgripalínan frá Sif Jakobs, Vulcanello, er ein sú allra flottasta sem hún hefur sent frá sér, að okkar...

Hugmyndir fyrir heimilið

Gullfallegur bakki úr H&M Home sem er endalaus uppspretta fallegra innanhússmuna á góðum prís.

Sætar hugmyndir fyrir saumaklúbbinn

Bakaður ostur með pekanhnetum 1 Dala Auður50 g saxaðar pekanhnetur4 msk....

Hugmyndir fyrir heimilið (og skattfrídagar!)

Fyrir aðdáendur innanhússhönnunar er The Kinfolk Home einskonar biblía. Penninn Eymundsson, 7.999 kr.

Höfum það huggó heima

Sofðu vel Hvað er notalegra en að skríða uppí þegar nýtt er á rúmunum? Rúmfötin...

Ég fer í fríið

Hvítt og beislitað dress, chic sólgleraugu og sandalar og klassískar perlur heilla. Punkturinn yfir i-ið er smá rokk og ról í formi...

Brot af því besta á útsölu

Klassískur blazer, fullkominn yfir gallabuxur og stuttermabol í sumar. Zara, 6.995 kr.

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.