Bestu dílarnir á Kolsvörtum föstudegi

Hér eru dílarnir sem við höfum augastað á fyrir Kolsvarta föstudaginn.

Bestu dílarnir á Kolsvörtum föstudegi

Hér eru dílarnir sem við höfum augastað á fyrir Kolsvarta föstudaginn.

Verslunin Karakter býður upp á 20% afslátt af öllu á Svörtum föstudegi. Þar búa nokkrir gullmolar sem við höldum vart vatni yfir.

Verslunin Air er með Tax Free af öllum vörunum sínum. Við höfum augastað á jogging-göllunum fyrir krakkana.

Það er 25% af öllu útivistardóti í Útilíf. Góður díll af gönguskóm hljómar vel í okkar eyrum.

Útilíf hér er smáralind black friday tilboð svartur föstudagur
Gönguskór frá North Face á fullu verði: 27.990 kr. Á Black Friday-tilboði: 20.993 kr.

Okkur dreymir um Dr. Martens í stíl við míníútgáfuna. GS Skór er með 20% af öllu en þar fást báðar útgáfur, fyrir foreldrana og börnin.

Zara er með 40% afslátt frá miðnætti 27.nóvember. Þessi kápa kostar á fullu verði 21.995 kr en með afslætti: 13.197 kr.

Zara er með 40% afslátt af allskyns góssi á Svörtum föstudegi og að vanda er margt sem mætti rata með okkur heim.

Smellið hér fyrir vefverslun Zara

Við getum alltaf treyst á Zara til að hanna kápur drauma okkar. Þessi flöskugræna dásemd fer beint í ímyndaða innkaupakerru okkar.

Zara, fullt verð: 23.995 kr. Á afslætti: 14.397 kr.

hér er smáralind kápa black friday
Hér má sjá kápuna betur.
Frábærar, uppháar gallabuxur úr Zara sem henta leggjalöngum konum. Alger snilld! Verð á afslætti: 3.897 kr.

Sparilegur síðkjóll úr ullarblöndu. Trés Chic!

Zara, á afslætti: 11.697 kr.

Þessi er örlítið meira kasjúal og kúl!

Zara, á afslætti: 5.097 kr.
zara ísland smáralind hér er
Fallegur sparikjóll úr satín. Zara, á afslætti: 11.697 kr.

Name it er með 20% af öllu. Jólafötin á krakkana koveruð!

Gleraugnaverslunin Plusminus Optic býður 25% afslátt af Ray Ban og Optical Studio 25% af öllum gleraugnaumgjörðum og sólgleraugum. Við erum mættar!

Esprit er með 25% afslátt af öllu. Þetta er á óskalistanum okkar frá þeim.

MAC er með 20% afslátt af öllu nema Viva Glam á Svörtum föstudegi. Við gætum vel hugsað okkur að fylla á byrgðarnar af Teddy augnblýantinum, Paintpot í litnum Groundwork og Fix Plus. Svo er Studio Fix Sculpt and Shape Contour-pallettan líka á óskalistanum.

Hér má sjá tilboðin öll á vef Smáralindar

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur tilboðin á vef Smáralindar og nýta vefverslun eins og hægt er. Njótið!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.