Fara í efni

Tilvalið í helgarbrönsinn

Lífsstíll - 13. nóvember 2020

Hver segir að það þurfi að vera sól og sumar til að njóta rósavíns og gómsætrar snyttu? Ristaðar fíkjusneiðar á nýju súrdeigsbrauði og fagurbleikt rósavín er tilvalið í helgarbrönsinn.

Ristaðar fíkjusneiðar og rósavín

Tilvalið í helgarbrönsinn!

  • Gott súrdeigsbrauð (10 sneiðar)
  • 2 x Dala brie ostur
  • Klettasalat
  • 10 sneiðar hráskinka
  • Ferskar fíkjur
  • Ólífuolía
  • Gróft salt
  1. Sneiðið niður brauðið, penslið með ólífuolíu og stráið smá grófu salti yfir.
  2. Skerið ostinn í sneiðar og geymið (það fara síðan um 3 ostsneiðar á hverja brauðsneið).
  3. Ristið brauðsneiðarnar í 200°C heitum ofni í um 2-3 mínútur, takið út og setjið ostinn yfir, ristið áfram í um 1 mínútu eða þar til osturinn bráðnar aðeins niður og leyfið hitanum að rjúka vel úr sneiðinni.
  4. Setjið eina hráskinkusneið yfir ostinn, næst smá klettasalat og að lokum niðurskornar fíkjusneiðar.
Hver segir að það þurfi að vera sól og sumar til að njóta rósavíns og gómsætrar snyttu? Myndir og uppskrift: Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og Gersemum.

Hver segir að það þurfi að vera sól og sumar til að njóta rósavíns og gómsætrar snyttu?

Skoðið fleiri uppskriftir hér

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast

Lífsstíll

Ættum við að bæta kollageni inn í rútínuna okkar?

Lífsstíll

Rakel María þjálfari gefur góð heilsuráð

Lífsstíll

Helga Magga næringarþjálfari deilir hollum og góðum uppskriftum

Lífsstíll

Magnaður snjallhringur kominn á markað

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Jólagjafa­hugmyndir Rakelar Maríu