Fara í efni

60 sætustu sumarkjólarnir

Tíska - 13. apríl 2021

Þegar sú gula lætur sjá sig kveikir hún enn frekar í þránni okkar eftir sumar og sól. Hér förum við yfir flottustu kjólana af vortískupöllunum og skoðum hvað er komið í búðir.

Litli hvíti kjóllinn

Einn slíkur er nauðsynjavara í fataskápinn fyrir vorið. Ekki er verra ef hann er bróderaður eða mínímalískur bómullarskyrtukjóll.

Ports 1961
Alberta Ferretti.

Litli svarti kjóllinn

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um ágæti þeirrar góðu flíkur.

Tom Ford.
Alberta Ferretti.

Blómakjóll

Blómamynstur fyrir vorið? En byltingarkennt!

Tom Ford.

Bleikt og bjútífúl

Bleiki liturinn kemur sterkur inn með hækkandi sól.

Baksviðs hjá Versace.

Er það kjóll eða skyrta? Skærbleiki skyrtukjóllinn frá Valentino hefur slegið í gegn og ekki erfitt að sjá ástæðuna fyrir vinsældunum. Þægindin í fyrirrúmi en ekkert gefið eftir í smartheitum.

Baby Blue

Alberta Ferretti.

Gult eins og sólin

Hvað er sumarlegra en liturinn sem minnir okkur á þá heitþráðu gulu.

Zimmermann.

Nude

Það er eitthvað einstaklega þokkafullt við nude lituð dress.

Victoria Beckham.
Alexander McQueen.

Bling bling

Eitt vortrend tengjum við hugsanlega frekar við áramótatískuna en glitrandi kjólar skreyttir glimmersteinum sáust víða á tískusýningarpöllum stærstu tískuhúsa heims sem sýndu vortískuna í ár.

Givenchy.

Mussa

Lúkkið hjá Dior hefur smitast út í götutískuna.

Sól, sól skín á mig!

Myndir frá IMAXtree og framleiðendum.

Meira úr tísku

Tíska

Glimmer & glans á áramótum

Tíska

Jólagjafaóskalisti skvísunnar

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust