Aftur til fortíðar

Tískublaðamaðurinn okkar fór í gegnum gömul blöð og féll sérstaklega fyrir stíl fyrirsæta tíunda áratugarins og stílstjörnum þess áttunda. Tískan fer í hringi og hér stelum við stílnum frá fortíðinni. Dæs...

Aftur til fortíðar

Tískublaðamaðurinn okkar fór í gegnum gömul blöð og féll sérstaklega fyrir stíl fyrirsæta tíunda áratugarins og stílstjörnum þess áttunda. Tískan fer í hringi og hér stelum við stílnum frá fortíðinni. Dæs...

Kamelkápa

Kamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.

Það er fátt meira chic en Linda Evangelista á tíunda áratugnum. Í þessu tískublaði er tilkynnt að kamelliturinn sé nýi nútral-tónninn til að klæðast og við erum svo sammála, sirka 30 árum seinna.

 

Steldu stílnum

Fleiri átfitt sem við myndum með glöðu geði stela í dag.

Holdgervingur seventís-tískunnar

Farrah Fawcett prýddi veggi margra ungra pilta á áttunda áratugnum.

Holdgervingur seventís-stílsins er að sjálfsögðu Farrah Fawcett sem rokkaði vængjað hárið og girl-boss blazerinn eins og enginn væri morgundagurinn.

Steldu stílnum

Smart bissniss kasjúal-sexí lúkk á þýsku ofurfyrirsætunni Tatjönu Patitz.

Næntís bjútí

Hið fullkomna næntíslúkk.

Mött húð, grafískar augabrúnir, áberandi augnhár og glossaðar varir eru einkennismerki Lindu Evangelista. Fullkomin næntís-förðun! Svo má ekki gleyma stóru lokkunum.

 

 

Steldu lúkkinu

Hér eru þær vörur sem við mælum með til að framkalla Lindu-lúkkið.

Geggjuð kattarsólgleraugu á Lindu og lokkarnir ekkert slor.
Saint Laurent-sólgleraugu fást í Optical Studio í Smáralind.

 

Klassískt kombó

Gallabuxur, hvít skyrta og mótorhjólastígvél.

Klassískar gallabuxur, hvít skyrta og mótorhjólastígvél. Fullkomið kombó!

Chanel-faktorinn

Klassískt Chanel-lúkk á Lindu Evangelista.
Súpermódel tíunda áratugarins myndaðar af Peter Lindbergh.

Stelum stílnum frá fortíðinni og dressum okkur upp eins og næntís-súpermódel.

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hanna StefanssonRetró bragur og gleði í gegn. Fylgið Hönnu hér

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Jólakjóllinn 2020

Litli svarti kjóllinnByrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint. Talandi um...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.