Fara í efni

Bestu buxurnar á karlinn

Tíska - 13. október 2020

Eitt af því sem við erum gjarnan spurðar að er hvar hægt sé að fá flottar buxur á karlpeninginn? Við erum að sjálfsögðu hér til að hjálpa.

Ralph Lauren fæst í Herragarðinum í Smáralind. Hér sjáum við brot úr haustlínu þeirra ´20-21.
Þessar kósíbuxur úr Polo-línu Ralph Lauren eru efst á óskalistanum fyrir betri helminginn! Herragarðurinn, 22.980 kr.

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Það fer mikið fyrir kósíbuxum í bæði kvenna- og karlatískunni í haust, af augljósri ástæðu. Zara, 7.495 kr.
Herralegar flauelsbuxur úr Herragarðinum, 26.980 kr.

Weekday er með gríðarlega gott úrval af buxum fyrir bæði kynin.

Við erum hér til að hjálpa…

Meira úr tísku

Tíska

Nýtt og spennandi í ZARA

Tíska

Glimmer & glans á áramótum

Tíska

Jólagjafa­óskalisti skvísunnar

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október