Fara í efni

Bjartsýni í vortískunni 2021

Tíska - 21. desember 2020

Hönnuðir stærstu tískuhúsa heims voru bjartsýnir fyrir næsta ár ef marka má litadýrðina og íburðinn sem einkennir vortískuna 2021. Hér er smjörþefur af trendum næsta vors sem gefur okkur von í hjarta á stysta degi ársins.

hér er smáralind vortrend 2021
Tískuhúsið Versace er þekkt fyrir ástríðu og litagleði. Hér má sjá fyrirsætu í litabombu sem sýnir vortískuna 2021.
hér er smáralind tom ford vortíska 2021
Meistari Tom Ford lætur ekki sitt eftir liggja en hér má sjá lúkk úr vorlínu hans árið 2021. Lífsgleði og bjartsýni í fyrirrúmi.
Tædæ-ið á kombakk ef marka má Tom Ford.
Gabriella Hearst vorið 2021.

Tískuhúsið Halpern með tískulit vorsins 2021 á hreinu. Skærbleikur verður málið!

Lúkk frá Christopher John Rogers vorið 2021.
hér er smáralind vortíska 2021
Valentino sýndi sexí skærbleikar skyrtur í yfirstærð.

Steldu stílnum á undan rest

Verslanir eru komnar með smjörþefinn af vortískunni.

Hönnuðir stærstu tískuhúsa heims voru bjartsýnir fyrir næsta ár ef marka má litadýrðina og íburðinn sem einkennir vortískuna 2021. Hér er smjörþefur af trendum næsta vors sem gefur okkur von í hjarta á stysta degi ársins.

Meira úr tísku

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust