Fara í efni

Dúnúlpur í yfirstærð í tísku

Tíska - 5. janúar 2021

Í skammdeginu getur verið freistandi að breiða sængina upp að höku og kúra. Það næstbesta? Síð dúnúlpa í yfirstærð. Ekki verra ef hún er í skærum lit sem lýsir upp skammdegisblúsinn.

Litríkt og lokkandi

Í stíl við götustílsstjörnurnar.

Emili Sindlev er þekkt fyrir að hrista upp í hlutunum með frumlegum litasamsetningum. Hér sést hún í dúnúlpu úr gervileðri í yfirstærð við æfingabuxur í anda tísku níunda áratugarins.

Vatterað og vænt

Retró og reffilegar úlpur og jakkar eru málið þegar sólin fer að hækka á lofti.

Vatteraðir jakkar í skærum litum eru hámóðins eins og sést hér á götum Mílanóborgar.

úlpur smáralind hér er
Þessi jakki er búinn til úr plastflöskum sem hafa fundist í sjónum, við köllum það win win! Hann er á útsölu í þokkabót! Selected, 10.194 kr.

zara smáralind hér er
Sjúklega smart! Zara, 12.995 kr.

Næstbest

Dúnmjúk sængin er best en risavaxnar úlpur koma fljótt á eftir.

Í skammdeginu getur verið freistandi að breiða sængina upp að höku og kúra. Það næstbesta? Síð dúnúlpa í yfirstærð. Ekki verra ef hún er í skærum lit sem lýsir upp skammdegisblúsinn.

Kangol x H&M.

Sykursætt

Pastellitaðar puffer-úlpur létta lund.

Sorbet-sætt á strætum New York-borgar.

Kangol x H&M.
Zara, 14.995 kr.

Svart og sígilt

Það er alltaf hægt að spila öruggan leik með einni svartri.

comma smáralind hér er
Fagurblá úlpa á útsölu, Comma, 32.893 kr.

Retró og reffilegar úlpur og jakkar eru málið þegar sólin fer að hækka á lofti.

Meira úr tísku

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl

Tíska

Buxur og pils til að fríska upp á fataskápinn fyrir haustið