Við erum líklega flest sammála um að síðustu mánuðir hafa verið langdregnir og frekar tilbreytingasnauðir. Mörg okkar höfum klæðst svörtum alklæðnaði í stíl við ástandið og þess á milli heimagallanum. Við erum því meira en til í smá lit í lífið. (Eða jafnvel aðeins meira en smá!)

Litagleðin skín bókstaflega af þessari. Hér sannast að andstæður heilla.


Hér er íslenska vefverslun Zara
Zara, 5.495 kr. Zara, 10.995 kr. Lindex, 4.999 kr. Monki, Smáralind. Galleri 17, 14.995 kr.


Ein litasamsetning sem við sáum aftur og aftur á tískuvikum á meginlandinu var hárauður og bleikur.



Esprit, 22.495 kr. Zara, 4.495 kr. Zara, 8.495 kr. Vero Moda, 7.990 kr.
Varalitur í skærum tón gerir líka mikið fyrir heildarsvipinn.
Frá vorsýningu tískuhússins Hermès. Baksviðs hjá Balmain.

All Fired Up frá MAC, Smáralind.

Pastellitirnir eru kærkomnir eftir örlitla pásu úr sviðsljósinu á meðan landinn klæddist að mestu svörtum alklæðnaði.
Weekday, Smáralind. Monki, Smáralind. Zara, 3.995 kr.




Guli liturinn verður allsráðandi í vor og sumar í stíl við þá kærkomnu gulu. Ef þú ert ekki nú þegar komin á gulu lestina eru miklar líkur á því að þú ferðist um á henni fyrr en varir.




Selected, 24.990 kr. Monki, Smáralind. Selected, 17.990 kr. Jakki, Zara, 8.495 kr.
Eftir lengsta vetur í manna minnum (hæ, janúar!) erum við sko meira en til í lit í lífið.
Myndir: IMAXtree og framleiðendur.