Fara í efni

Ég fer í fríið

Tíska - 29. júní 2021

Nú styttist í að landinn fari í langþráð sumarfrí. Hér er allt sem þig vantar fyrir fríið og ýmislegt sem þig vantar ekki en gæti hugsanlega, mögulega langað í!

Við elskum appelsínurauðar varir við sólkyssta húð á sumrin.

Mynd frá vorsýningu Max Mara, IMAXtree.

Liturinn Shamelessly Vain úr Love Me-varalitalínu MAC er fullkominn sumarlitur.

Galleri 17, 9.995 kr.

Lituð dagkrem með sólarvörn eru bestu vinir konunnar í sumar.

Smart sólgleraugu eru staðalbúnaður.

Mynd frá Max Mara, IMAXtree.
Stuttbuxur, Vero Moda, 6.990 kr.
Þessi kjóll er kominn á útsölu í H&M í Smáralind og er núna á 3.000 kr.
Þessi týpa er líka komin á útsölu í H&M í Smáralind.
Galleri 17, 12.995 kr.

Hægt er að gera dúndurkaup á stuttbuxum í New Yorker.

Gleðilegt sumar!

Meira úr tísku

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York