Fara í efni

Hvað á ég að kaupa?

Tíska - 8. maí 2020

Zara er í uppáhaldi hjá mörgum tískudívum enda alltaf með puttann á púlsinum. Stílisti Smáralindar velur hér brot af því besta í versluninni um þessar mundir.

Klassískur rykfrakki með örlitlu “tvisti” er eitthvað sem vert er að fjárfesta í fyrir sumarið.

Klassíkin ræður ríkjum í dag og hvítar skyrtur fara seint úr tísku. Þessi hönnun er í miklu uppáhaldi hjá okkur enda einstaklega klæðileg þar sem hún er tekin saman í mittið. 


Zara, 4.995 kr.

Samfellurnar frá Zara eru þrælgóðar og minna á stílinn sem Rosie Huntington-Whiteley aðhyllist. Fullkomnar undir víðar gallabuxur, blazer og sandala. Toppurinn er með extra lag að innan yfir brjóstasvæðið.

Beislitaður blazer í yfirstærð hefur mikið notagildi á vor- og sumarmánuðum.


Zara, 10.995 kr.

Peysur og bolir með pólósniði eru einstaklega móðins í vor- og sumar og þessi tiltekni virðist mun dýrari en raun ber vitni.

Ef þú vilt splæsa í eina trendí flík fyrir sumarið er ekki úr vegi að hún sé í tískulitnum sem er mintugrænn og lillafjólublár.

Þú færð mikið fyrir skyldinginn þegar þú kaupir belti hjá Zara. Þessi týpa er í uppáhaldi hjá okkur.

Zara, 3.995 kr.

Samfellurnar frá Zara eru þrælgóðar og minna á stílinn sem Rosie Huntington-Whiteley aðhyllist. Fullkomnar undir víðar gallabuxur, blazer og sandala.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn