Hvað á ég að kaupa?

Zara er í uppáhaldi hjá mörgum tískudívum enda alltaf með puttann á púlsinum. Stílisti Smáralindar velur hér brot af því besta í versluninni um þessar mundir.

Hvað á ég að kaupa?

Zara er í uppáhaldi hjá mörgum tískudívum enda alltaf með puttann á púlsinum. Stílisti Smáralindar velur hér brot af því besta í versluninni um þessar mundir.

Klassískur rykfrakki með örlitlu “tvisti” er eitthvað sem vert er að fjárfesta í fyrir sumarið.

Klassíkin ræður ríkjum í dag og hvítar skyrtur fara seint úr tísku. Þessi hönnun er í miklu uppáhaldi hjá okkur enda einstaklega klæðileg þar sem hún er tekin saman í mittið. 


Zara, 4.995 kr.

Samfellurnar frá Zara eru þrælgóðar og minna á stílinn sem Rosie Huntington-Whiteley aðhyllist. Fullkomnar undir víðar gallabuxur, blazer og sandala. Toppurinn er með extra lag að innan yfir brjóstasvæðið.

Beislitaður blazer í yfirstærð hefur mikið notagildi á vor- og sumarmánuðum.


Zara, 10.995 kr.

Peysur og bolir með pólósniði eru einstaklega móðins í vor- og sumar og þessi tiltekni virðist mun dýrari en raun ber vitni.

Ef þú vilt splæsa í eina trendí flík fyrir sumarið er ekki úr vegi að hún sé í tískulitnum sem er mintugrænn og lillafjólublár.

Þú færð mikið fyrir skyldinginn þegar þú kaupir belti hjá Zara. Þessi týpa er í uppáhaldi hjá okkur.

Zara, 3.995 kr.

Samfellurnar frá Zara eru þrælgóðar og minna á stílinn sem Rosie Huntington-Whiteley aðhyllist. Fullkomnar undir víðar gallabuxur, blazer og sandala.

Meira spennandi

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira. Zara, 23.995...

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Flottustu yfirhafnir vetrarins 2020

Ljós kápa er einstaklega chic og birtir yfir annars svartleitum fataskápnum. Þessa dagana er mikið úrval til af yfirhöfnum...

Ódauðlegt trend

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.