James Turlington fetar í fótspor frænku sinnar

Fyrirsætan og fyrrum hafnarboltaleikmaðurinn James Turlington á ekki langt að sækja guðdómlegt útlit sitt en hann er systursonur hinnar goðsagnakenndu Christy Turlington. Hér er hann í nýrri haustlínu tískurisans Zara.

James Turlington fetar í fótspor frænku sinnar

Fyrirsætan og fyrrum hafnarboltaleikmaðurinn James Turlington á ekki langt að sækja guðdómlegt útlit sitt en hann er systursonur hinnar goðsagnakenndu Christy Turlington. Hér er hann í nýrri haustlínu tískurisans Zara.

Eplið fellur svo sannarlega ekki langt frá eikinni í þetta sinn en hér má sjá James með móður sinni, móðursysturinni, ofurfyrirsætunni Christy Turlington og ömmu sinni.

James Turlington er nýjasta stjarnan í fyrirsætubransanum en hér er hann í nýjustu flíkum úr Zara.

Hér má sjá guðinn í geggjuðum frakka úr ullarblöndu. Zara, 27.995 kr.

Nýja haustlína Zara er ekki af verri endanum.

Klassískur frakki fyrir haustið er góð fjárfesting. Zara, 14.995 kr.

Þess má geta að Zara á Íslandi er eingöngu í Smáralind og selur föt og fylgihluti fyrir konur, karla og börn.

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hanna StefanssonRetró bragur og gleði í gegn. Fylgið Hönnu hér

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Jólakjóllinn 2020

Litli svarti kjóllinnByrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint. Talandi um...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.