Jólakjóllinn 2020

Þurfum við ekki smá glimmer, gleði og glans í lífið þessa dagana? Við tókum forskot á sæluna í leit að dressi fyrir jólin. Hvort sem þú fílar klassískan rauðan jólakjól, þann litla svarta, rómantík eða rokk og ról, þá erum við hér til að hjálpa til við valið.

Jólakjóllinn 2020

Þurfum við ekki smá glimmer, gleði og glans í lífið þessa dagana? Við tókum forskot á sæluna í leit að dressi fyrir jólin. Hvort sem þú fílar klassískan rauðan jólakjól, þann litla svarta, rómantík eða rokk og ról, þá erum við hér til að hjálpa til við valið.

Litli svarti kjóllinn

Byrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint.

Talandi um að klikka ekki. Tom Ford fer ekki að byrja á því núna! Hér sjáum við ofurfyrirsætuna Gigi Hadid ganga niður pallinn fyrir meistara Ford í sexí blúndudásemd.

Kjóll frá tískumerkinu The Vampire´s Wife var nýlega valinn kjóll aldarinnar í Bretlandi en hér er einn lítill, svartur úr samstarfslínu þess við H&M sem fæst í Smáralind.

Hönnuðurinn á bakvið The Vampire´s Wife segir að sláin sé í miklu uppáhaldi hjá sér úr línunni. Hún kæmi vel út við jóladressið.

Geggjaður kjóll með glimmer ívafi úr Vero Moda, 19.990 kr.
Þessi flauels-blazer með tölum sem eru ekkert minna en skart vermir líka óskalistann okkar. Fæst í Zara, Smáralind.

Af tískupöllunum

Hér er brot af því besta af hausttískusýningarpöllunum frá stærstu tískuhúsum heims.

„Húðlitur“

Nude-tónar á öllum skalanum eru trend í kjólatískunni.

Við erum sjúklega skotnar í þessari einföldu dásemd úr Galleri 17, 39.995 kr.

Af tískupöllunum

Hér eru nokkrir af okkar uppáhalds frá hausttískusýningunum.

Jólaliturinn

Jólaliturinn er einn heitasti tískulitur haustsins.

Fegurðin í smáatriðunum hjá tískuhúsinu Rodarte.

Silfrað og sexí

Mjög viðeigandi yfir hátíðarnar.

Stelpulegt

Sætir og stelpulegir.

Leður

Leðurflíkur í öllum litum og gerðum hafa verið vinsælar. Leðurkjóll á jólum er rokk og ról.

Sjúklega chic leðurkjóll úr smiðju ítalska tískuhússins Fendi.
Leðurkjóll úr Selected, 59.990 kr.
Samfestingur kemur líka sterklega til greina. Selected, 19.990 kr.

Karlmannlegt og kynþokkafullt

Tuxedo-kjólar eru trendí og yfirhöfnin utan um kjólinn setur punktinn yfir i-ið.

Við förum í kjólinn um jólin, sama hvað!

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hanna StefanssonRetró bragur og gleði í gegn. Fylgið Hönnu hér

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir strákana

Brún leðurstígvél ganga við nánast allt og því um að gera að velja vel og fjárfesta í góðu pari....

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.