Fara í efni

Ódauðlegt trend

Tíska - 5. október 2020

Hér er eitt trend sem virðist ekkert ætla að deyja út á næstunni.

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf þitt bættu skyrtu, kjól eða kápu í þessum anda við fataskápinn.

Rómantískur Broderie Anglaise-blúndukjóll með púffermum.
Fallegar blöðruermar á jakka sem tekinn er saman í mittið með „statement“-belti.
Hausttískan er stútfull af kápum með ýktum ermum með ávölum línum.
Bleikar skvísur á tískuviku.
Kynþokkafull kápa með mjúkum línum úr Zara, 19.495 kr.
Kanadíski tuxedo-inn tekinn upp á næsta level með gallajakka með púffermum.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben