Sætustu sumarkjólarnir

Þessir eru í svolitlu uppáhaldi hjá okkur núna og smellpassa við sól og sandala.

Sætustu sumarkjólarnir

Þessir eru í svolitlu uppáhaldi hjá okkur núna og smellpassa við sól og sandala.

Aldís Pálsdóttir fyrir HÉRER.IS-Smáralind
Gordjuss sumarkjóll úr smiðju H&M en myndina af Helen Óttarsdóttur tók Aldís Pálsdóttir fyrir HÉRER.IS. Sólgleraugun eru frá Celine og fást í Optical Studio, Smáralind.
Skartið er frá Orrafinn og fæst í Meba, Smáralind.

Hugsanlega fallegasti kjóllinn í búðum í dag!

Fölbleik dásemd, Zara, 7.995 kr.

Zara Smáralind
Og ekki er bakið af ódýrari gerðinni!

 

Gwyneth Paltrow Óskarsverðlaun-Smáralind-Hér er
Mínimalísk hönnunin minnir okkur óneitanlega á Ralph Lauren-kjólinn sem Gwyneth Paltrow tók við Óskarsverðlaununum í árið 1999.

 

Við erum svolítið skotnar í þessum Just Female-kjól úr Galleri 17, 18.995 kr.

 

Blúndukjóll-Vero Moda-Smáralind
Þessi rómantíski bróderaði kjóll öskrar á sól og sandala! Vero Moda, 12.990 kr. Hægt að kaupa á Bestseller.is og í versluninni í Smáralind.

Sætur gallakjóll frá Tommy Hillfiger fæst í Karakter á 28.995 kr.

Hálfgerð skyldueign í sumar!

Hvítur kjóll úr H&M Smáralind
Svona týpa er hálfgerð skyldueign í sumar. Fæst í H&M í Smáralind.

Töffaralegur við gallabuxur og hæla.

Þessi sjúklega chic og sumarlegi skærappelsínuguli kjóll leyndist í nýjustu sendingunni frá Zara.

Zara Smáralind
Nýlentur í Zara í Smáralind, 11.995 kr.
H&M Smáralind
Einn mynstraður úr umhverfisvænu línu H&M.

Monki er með mikið úrval kjóla í þægilegum sniðum og í skemmtilega skræpóttu mynstri.

Við elskum kjólana frá Samsøe & Samsøe. Galleri 17, 17.995 kr.
Sumarkjóll í sinni bestu mynd! Lindex, 5.999 kr.

Njótið sumarsins!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.