Fara í efni

Sætustu sumar­topparnir

Tíska - 7. maí 2021

Sól og sumarylur kallar á sætan sumartopp í stíl við stemninguna. Hér eru þeir allra sætustu!

Litli, hvíti toppurinn

Er möst í sumar og má gjarnan vera úr hör eða bróderaður. Berar axlir eru plús!

Lindex, 5.999 kr.
Vila, 3.196 kr.
Vero Moda, 8.590 kr.
Zara, 5.495 kr.
Zara, 4.495 kr.
Vero Moda, 6.990 kr.
Selected, 13.990 kr.
Zara, 5.495 kr.
Æðislegur toppur úr sumarlínu H&M.

Bjartir litir og blómamynstur

Það getur ekki klikkað!

Zara, Smáralind.

Þú færð sætan sumartopp í Smáralind!

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl