Steldu stílnum frá skvísunum á Strikinu

Við skruppum til Köben á tískuviku og stálum stílnum frá flottustu skvísunum á Strikinu!

Steldu stílnum frá skvísunum á Strikinu

Við skruppum til Köben á tískuviku og stálum stílnum frá flottustu skvísunum á Strikinu!

Hversu mikið værum við til í að stela þessum átfittum frá þessum tískudívum sem ganga niður götur Köben eins og súpermódel?

Vel stíliseraðar vinkonur á tískuviku.
Leðurblazerar eru hámóðins og fást bæði í Weekday og Zara.
Svart leður frá toppi til táar er lúkk sem við styðjum heilshugar. Girl Power!

Rauði liturinn kemur sterkur inn með hausttískunni. Hér má sjá hvernig rauður fylgihlutur getur gjörsamlega fullkomnað átfittið og sett punktinn yfir i-ið.

Tjúlluð sólgerlaugu frá Celine sem fást í Optical Studio, Smáralind.
Hér má sjá gott dæmi um það hvernig rauðir fylgihlutir poppa upp á nútral litapallettu.
Við elskum þetta seventís-lúkk!

Komdu í heimsókn í Smáralind og fáðu tískuinnblástur beint í æð!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.