Steldu stílnum

Stundum er nauðsynlegt að líta út fyrir landsteinana til að fá tískuinnblástur. Þar sem við erum öll á sama báti á þessum tímapunkti og hoppum seint upp í flugvél til að ferðast verður okkur að nægja þessi bloggfærsla. Hún ætti þó að geta gefið okkur nokkrar góðar hugmyndir um það hvernig gaman væri að poppa upp á stílinn fyrir þær okkar sem eru komnar með leið á joggaranum.

Steldu stílnum

Stundum er nauðsynlegt að líta út fyrir landsteinana til að fá tískuinnblástur. Þar sem við erum öll á sama báti á þessum tímapunkti og hoppum seint upp í flugvél til að ferðast verður okkur að nægja þessi bloggfærsla. Hún ætti þó að geta gefið okkur nokkrar góðar hugmyndir um það hvernig gaman væri að poppa upp á stílinn fyrir þær okkar sem eru komnar með leið á joggaranum.

Rautt og rómantískt

Rauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn

Ef þig vantar auðvelda leið til að fríska svartleitan fataskápinn við er skærrauður málið enda litur ástríðu og kynþokka.

Kvenlegt og karllægt

Andstæðurnar halda áfram að heilla

Klossuð stígvél eru mál málanna í tískunni í dag en þau koma sérstaklega vel út við kvenleg pils og kjóla enda eru andstæður heillandi saman.

Seventís bragur

Uppábrotnar gallabuxur eru ferskar

Dökkbláar, beinar gallabuxur með stóru uppábroti og seventís-ívafi nær upp á tískupallborðið um þessar mundir. Góðu fréttirnar eru að að tískurisinn Zara selur sjúklega næs útgáfu sem er bæði þægileg og smart. Sjá hér fyrir neðan.

Látlaust og þægilegt

Samfestingur er einfaldlega smart

Ofurfyrirsætan Doutzen Kroes er látlaus og chic í „vinnumannalegum“ samfesting.

Klassíkin er klassi!

Stundum er minna einfaldlega meira

Stundum er klassíkin mesti klassinn! Litli svarti kjóllinn og vandaðir fylgihlutir úr leðri falla seint úr gildi.

Sjóðheitar slár

Taktu átfittið upp á næsta level

Slár verða mjög vinsælar í vetur og taka hvaða einfalda átfitt sem er upp á næsta level.
Ein flottasta flíkin í Zara um þessar mundir.

Heillandi andstæður

Tjull og hermannastíll er skemmtilega óvanalegt kombó

Aftur sjáum við hversu fallega andstæður spila saman. Kvenlegt tjullpils við hermannajakka er óvanalegt en smart kombó sem virkar!

Leðuræði

Hefur þú nokkuð búið undir steini síðastliðið ár?

Maður þarf að hafa búið undir steini í allavega ár til að hafa misst af leðuræðinu sem hefur tröllriðið tískuheiminum. Við erum að kaupidda!
Zara er þekkt fyrir að herma vel eftir stórum trendum og vera með þeim fyrstu til. Það hefur tekist vel til hjá tískurisanum með leðurtrendið-að vanda!

Munið að skrá ykkur á póstlistann okkar. Við drögum heppinn póstlistavin út mánaðarlega sem fær 15.000 kr. gjafakort í Smáralind og annar glaðningur á leiðinni sem við segjum frá á næstu dögum.

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hanna StefanssonRetró bragur og gleði í gegn. Fylgið Hönnu hér

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Jólakjóllinn 2020

Litli svarti kjóllinnByrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint. Talandi um...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.