Fara í efni

Stíl Olsen-tvíburanna stolið

Tíska - 24. júní 2020

Olsen-tvíburarnir Ashley og Mary-Kate Olsen hafa gert garðinn frægan með hönnun sinni fyrir tískuhúsið The Row. Skóhönnun þeirra hefur sérstaklega vakið hrifningu hjá tískubransafólki og margir stílar selst upp á núlleinni. Í ár eru grófir, lokaðir sandalar það allra heitasta og auðvitað eru eftirlíkingar á sveimi.

Hér eru sandalar frá Bullboxer sem svipa til stíl Olsen-systra hjá The Row.

Tískuhúsið The Row er þekkt fyrir framúrstefnulega en á sama tíma klassíska hönnun úr vönduðum efnum.

Mínimalískir sandalar í næntísstíl eru hámóðins um þessar mundir.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben