Stílisti velur brot af því besta í búðum

Þessar flíkur og fylgihlutir fá samþykkisstimpil frá stílistanum okkar. Lestu áfram ef þú vilt sjá brot af því besta í búðum núna.

Stílisti velur brot af því besta í búðum

Þessar flíkur og fylgihlutir fá samþykkisstimpil frá stílistanum okkar. Lestu áfram ef þú vilt sjá brot af því besta í búðum núna.

Þessi grúví jakki fer beint í ímyndaða óskainnkaupakörfuna okkar! Hann er úr Studio-línu H&M sem er einnig með umhverfisvænni línum þeirra. Í ár er eingöngu hægt að kaupa Studio-línuna í netverslun H&M.

Hönnun línunnar er innblásin af sterkum persónuleikum sem eru með fatastíl í takt við sterkan karakterinn.

Okkar uppáhaldsflíkur og fylgihlutir úr Studio-línunni haustið 2020.

Þessi dásamlega kósí kápa vermir einnig óskalistann okkar.

Þessi sjúklega chic jakki væri dásamlegur yfir þykka kaðlapeysu, gallabuxur og strigaskó. Zara, 16.995 kr.

Við losnum ekki við dagdrauma um þessa fullkomnu litapallettu haustsins!

Dálítið dásamleg úlpa úr Comma sem minnir óneitanlega á svefnpoka. Ekki slæmt á hryssingslegum vetrarmorgnum.

Við megum ekki gleyma mikilvægasta fylgihlutnum í haust.

Gríptu með þér take-away-bolla og skoðaðu úrvalið af nýjustu tísku í Smáralind.

Meira spennandi

Flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir strákana

Brún leðurstígvél ganga við nánast allt og því um að gera að velja vel og fjárfesta í góðu pari....

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.