Fara í efni

Stílisti velur brot af því besta úr búðum

Tíska - 24. febrúar 2021

Hér fáið þið innblástur frá tískupöllunum og það sem heillar okkur mest úr verslunum þessa vikuna. J'adore vor!

Við hreinlega getum ekki beðið eftir árstíðinni sem er framundan með öllum ljósu og beislitu flíkunum og fylgihlutum sem því fylgir.

Frá vortískusýningu Boss, IMAXtree.

Það er eitthvað rándýrt við beisað frá toppi til táar eins og sést hér hjá tískuhúsinu Hermès.

Mynd: IMAXtree.
Geggjaður blazer úr vorlínu Louis Vuitton.
Æðislegur nýr farði, L´Essentiel, frá Guerlain. Nú á Tax Free í Hagkaup, Smáralind til 3. mars.
Idôle er nýr, kvenlegur og ferskur ilmur frá Lancôme.
Þessi er nýlentur í Zara í Smáralind. Hann fór beint á óskalistann! Zara, 8.495 kr.

Dress í dásamlegum laxableikum lit er á óskalistanum okkar fyrir vorið.

Nomade frá Chloé er mjúkur og kynþokkafullur ilmur.

Bleikur tvítjakki í anda Chanel er hrikalega grúví við gallabuxur og hæla.

Nýr ilmur, Candy Love, frá Escada. Nú á Tax Free til 3. mars.

Kryddaðu tilveruna með vel völdu dýramynstri.

Nýr Born in Roma-ilmur frá Valentino. Fæst í Hagkaup í Smáralind. Nú á Tax Free til 3. mars.

Beinar gallabuxur eru mál málanna eins og sjá má hjá Celine fyrir vorið.

Fáðu lit í lífið með eyeliner í bláum, rauðum eða grænum!

J’adore vor!

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl