Suðræn, seiðandi og svakalega skemmtileg mynstur eru mætt á flíkur og fylgihluti í Smáralind. Hér má sjá brot af úrvalinu.
Zara, 4.995 kr. Zara, 6.995 kr. Vero Moda, 7.590 kr. Vero Moda, 8.990 kr. Esprit, 12.995 kr. Selected, 21.990 kr.
Versace vor/sumar 2020. Dolce & Gabbana vor/sumar 2020 Versace vor/sumar 2020. J-Lo og Donatella Versace.
Donatella Versace tileinkaði vorsýningu sína græna kjólnum sem J-Lo gerði ódauðlegan fyrir tuttugu árum. Nú hafa verslanir stolið stílnum og hann mættur í verslanir. En eigum við eitthvað að ræða hvað J-Lo er flott?