Afabuxur
Mjög víðar, beinar og afalegar buxur eru heitasti buxnastíllinn á komandi misserum.

Tískuhús Olsen-tvíburanna, The Row, á heiðurinn að þessu rándýra lúkki.
Úr vorlínu tískuhússins The Row.

Tískukeðjan Zara með eigin útgáfu sem eru einhverjum hundrað þúsund köllum ódýrari en týpan frá The Row.
Zara, 6.495 kr.

Geggjað smart úr smiðju H&M.




Dragtarbuxur
Örlítið meira elegant.

Þessi stíll leyfir mittinu, að ógleymdum skónum, að njóta sín.
H&M Smáralind.
Vero Moda, 10.990 kr. Zara, 8.495 kr. Zara, 6.495 kr.
Monki, Smáralind.



Skærbleikur verður allsráðandi í vor og sumar.
Það er tími til kominn að leggja niðurmjóu skinny-buxunum í bili.