Fara í efni

Þetta trend er líklega til í fataskápnum þínum

Tíska - 21. september 2020

Ein heitasta hátískuvaran í haust er flík sem við eigum flestar í fataskápnum.

Mörg stærstu hátískuhúsa heims kynntu til sögunnar gömlu, góðu golluna haustið 2020. Það er ekkert gamaldags eða púkó við þessa…

Tískuhúsið Max Mara er þekkt fyrir lúxus en hér má sjá síða, djúsí gollu yfir peysu í sama stíl. Beislitað frá toppi til táar er löðrandi lúxus!

Tvær í svipuðum anda frá Zara

Ein sjúklega chic í dýramynstri úr haustlínu Max Mara.

Þrönga, stutta gollan í anda tíunda áratugarins er einnig orðin sjóðheit hátískuvara eins og sést hér á tískusýningarpalli Marc Jacobs.

Nú er klassíska gollan oft höfð yfir topp í stíl og er kynþokkinn uppmáluð.
Zara, 2.795 kr.

Nú er bara að taka fram gömlu, góðu golluna eða fjárfesta í einni nýrri sem á eftir að standast tímans tönn og tískusveiflur.

Meira úr tísku

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu