Samkvæmt stærstu tískuspekúlöntunum vestanhafs er málið að ýkja kvenlegar línur með því að skella belti yfir blazerinn í haust.

Hér má sjá hvernig meistari Michael Kors stíliseraði aðsniðinn blazer á hausttískusýningu sinni. Brúnt leðurbelti er góð fjárfesting til framtíðar og núna er tíminn til að nota það á þennan ferska hátt.
Brúnt og beisikk

Vero Moda, 8.990 kr. 
Zara, 16.995 kr. 
Selected, 22.990 kr.
Tveir fyrir einn

Blár blazer eða blazer úr gallaefni er nýtt og ferskt tvist á klassíkinni!

Gallablazer, Selected, 23.990 kr. 

Zara, 14.995 kr.
Prada hittir naglann á höfuðið

Steldu stílnum

Fágað og fallegt, Zara, 5.495 kr. 
Klassískur úr Karakter, 29.995 kr. 
Rokkað úr Weekday.

Hárauður kemur sterkur inn á ný í hausttískunni eins og sést hér á Kaia Gerber fyrir Versace. Eins verður köflótt mynstur áberandi.
Hárauður er hámóðins í haust

Alexander McQueen 
Hárauður blazer úr Comma. 
Sportmax.
Það er alltaf kostur að líklega eigum við flestar blazera inni í fataskáp og þurfum í mesta lagi að splæsa í belti til að vera hámóðins í haust! Svo er annað mál hvað fer á óskalistann…
