Leður hitt og leður þetta

Blazer úr gervileðri frá versluninni Weekday í Smáralind. Geggjuð gervileðurkápa úr Weekday. Vila, 12.990 kr.

Kasmír og ull í undirfötum

Zara, 2.495 kr. Kósí samfestingur úr Zara,

Myndin af Katie Holmes sem startaði einu stærsta trendi síðari tíma. Sala á flíkum frá tískuhúsinu Khaite rauk upp úr öllu valdi.
Hógvær kynþokki

Zara, 5.495 kr. Zara, 5.495 kr.
Vero Moda, 7.990 kr. Weekday elskar næntístískuna. Geggjuð peysa úr Weekday. Golla úr Esprit, 12.495 kr. Lindex, 5.999 kr. Lindex, 7.999 kr.
Stígvélin eru stór

Stígvél í bókstaflega öllum stærðum og gerðum eru í gangi í haust. Upphá og krumpuð, klossuð, kúreka- og hermannastígvél og allt þar á milli.

GS Skór, 19.995 kr. Kaupfélagið, 26.995 kr. Zara, 10.995 kr. GS Skór, 29.995 kr. Stígvél úr Karakter. GS Skór, 44.995 kr. Zara, 9.995 kr. Zara, 8.495 kr. GS Skór, 47.995 kr.
Mittið í sviðsljósinu


Klassísk ullarkápa er góð fjárfesting. Þessi er úr Zara og kostar 23.995 kr.

Gullkeðjur halda vinsældum sínum áfram út haustið og við munum sjá þær á töskum og skóm einnig. Perlufylgihlutir verða líka sérlega vinsælir eftir dágóða pásu úr sviðsljósinu.
Perlur og gullkeðjur
Eyrnalokkar frá Orra Finn, Meba, 11.500 kr. Monki er með úrval ódýrra gullkeðja. Zara, 2.795 kr. Jens, 6.900 kr. Hálsfesti, Meba, 13.700 kr.


Kjólar fyrir djammdýrin
Þó litli, svarti kjóllinn verði alltaf klassík í fataskápnum þá munu mynstraðir og litsterkir kjólar verða heitir í haust. Hugsanlega eigum við eftir að klæða okkur örlítið meira upp þegar við gerum okkur dagamun þegar fátt er um fína drætti þessi misserin.

Litli, svarti kjóllinn í nútímalegri útgáfu úr Sandra Mansour -línu H&M. Pífur og glimmer frá Zara, 6.495 kr.

Kögrið á endurkomu

Birgitta Haukdal hlýtur að vera sátt við að kögrið sé að koma aftur. Við sjáum hana fyrir okkur rokka þetta trend eins og henni einni er lagið.

Hvíta skyrtan í yfirstærð
Smart útgáfa af hvítu skyrtunni úr H&M.
Fjárfestum í klassískum og eigulegum flíkum og fylgihlutum fyrir haustið sem standast tímans tönn. Sjáumst í Smáralind!