Fara í efni

Vinnudress haustið 2021

Tíska - 20. ágúst 2021

Við fórum í gegnum hausttískusýningar stærstu tískuhúsa heims í leit að innblæstri að vinnudressi fyrir komandi haust og vetur. Hér er brot af því besta og það sem fæst í verslunum landsins.

Back to Black

Ef þú ert einhvern tíma í vafa hverju þú átt að klæðast á morgnana er gott að geta gengið í svartan einkennisbúning.

Steldu stílnum

Buxur, Zara, 6.495 kr.

Dass af rauðu

Fáðu tískutips hjá Victoriu Beckham og bættu einhverju fagurrauðu inn í fataskápinn.

Steldu stílnum

Nude

Það er eitthvað rándýrt og smart við nude alklæðnað.

Skærir litir

Poppaðu upp á svartleitan fataskápinn í haust með eins og einni litríkri flík eða fylgihlut. Fjólublár, grænn, bleikur og appelsínugulur verða vinsælir.

Innblástur að vinnudressi

Hér eru nokkur átfitt af hausttískupöllunum sem myndu sóma sér vel á hvaða vinnustað sem er.

Tískutips!

Eitt sem við höfum rekist á í hausttískunni sem er svolítið ferskt eru skór og stígvél með beinni tá. Slíka týpu mátti sjá hjá tískuhúsinu Loewe og svipaðan stíl er hægt að fá hjá Kaupfélaginu í Smáralind.

Loewe haustið 2021. Mynd: IMAXtree.

Óskalistinn

Hér er það sem er á óskalista ritstjórnar HÉRER.IS fyrir haustið.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London