ZARA jakkinn sem Kate Middleton klæddist og fleiri flottir

Kate Middleton sprengdi Internetið þegar hún klæddist jakka úr ZARA á dögunum. Steldu stílnum frá Kate eða skoðaðu fleiri flotta blazer-jakka fyrir vorið.

ZARA jakkinn sem Kate Middleton klæddist og fleiri flottir

Kate Middleton sprengdi Internetið þegar hún klæddist jakka úr ZARA á dögunum. Steldu stílnum frá Kate eða skoðaðu fleiri flotta blazer-jakka fyrir vorið.

Jakkinn sem um ræðir kemur úr Zara og smellpassaði við þema dagsins eða St. Patrick´s Day þar sem allt er vænt sem vel er grænt.

Kate Middleton hefur löngum verið tískufyrirmynd kvenna um heim allan. Ekki er verra þegar flíkurnar sem hún klæðist kosta ekki hvítuna úr auganu.

Allt er vænt sem vel er grænt

Þessi fagurgræni blazer-jakki var að lenda í Zara í Smáralind og kemur með mínípilsi í stíl.

Græni liturinn kemur sterkur inn í vor og sumar og þá sérstaklega þessi fölgræni eins og sést á meðfylgjandi mynd.
Götutískumyndir frá IMAXtree, aðrar frá framleiðendum.

Ljósir blazerjakkar í yfirstærð ganga við allt og ekkert.

Hér sést hversu flott er að para hvítan og beislit saman.

Fleiri flottir í fallegum litum

Klassíkin

Blazerar í yfirstærð halda áfram að tröllríða tískuheiminum.

Komdu í heimsókn í Smáralind og skoðaðu æðislegt úrval af blazer-jökkum fyrir vorið!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.