100 hugmyndir að jóladressi

Við gerðum heimavinnuna fyrir þig. Hér eru um 100 hugmyndir að jóladressinu.

100 hugmyndir að jóladressi

Við gerðum heimavinnuna fyrir þig. Hér eru um 100 hugmyndir að jóladressinu.

Litli, svarti með tvisti

Litli, svarti kjóllinn klikkar seint. Ef þú ert í vafa, veldu svart. Hér eru nokkur klassísk átfitt í uppáhalds litnum okkar.

Þokkagyðjan og ofurfyrirsætan Ashley Graham guðdómleg í glimmmmmerandi svörtu dressi úr haustlínu Michael Kors.

Uppáhalds næntís-fyrirsætan okkar, Shalom Harlow, gekk niður tískusýningarpallinn fyrir vin sinn, Michael Kors.

Skotheld tvenna

Blingí blússa kemur líka til greina sem sparidress, hvort sem er við plíserað pils eða leðurbuxur og gordjöss hæla.

Jóla-jóla

Hvað er hátíðarlegra en hárauður kjóll?

Megabeibið Bella Hadid í fullkomnu hátíðardressi í hárauðu.

Michael Kors haust 2021. Mynd: IMAXtree.
Hátíðarlína H&M er ekta jóló. Vonandi kemur hún til landsins.
Hver segir að það þurfi að vera kjóll? Sparileg dragt í jólalitnum, Zara, 6.495/12.995 kr.

Skínandi fínt

Hver vill ekki vera eins og skínandi fín diskókúla um jólin?

Bellu er vonandi sama ef við stelum lúkkinu hennar um jólin.

Michael Kors haust 2021.

Glimmer og pallíettur skjóta alltaf upp kollinum á þessum árstíma, það bregst ekki.

Punkturinn yfir i-ið


Jóló!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.