Á tískusýningarpöllunum
Mörg stærstu tískuhúsa heims sendu frá sér gular flíkur fyrir vor/sumar 2025.
Það teljast varla fréttir að pastellitir séu allsráðandi á vorin en það er einn litur sem fær meiri tíma í sviðsljósinu en nokkur annar í ár. Búið ykkur undir páskalega stemningu!