Fara í efni

7 sæt sumardress

Tíska - 19. júní 2020

Innblásin af tveggja tölustafa sumarveðri valdi tískublaðamaðurinn okkar sjö sæt sumardress.

Halló Sailor!

Sól, sól skín á mig!

Sjúklega chic sumarskyrta sem færi vel við dökkbláar gallabuxur og brúna leðursandala. Vila, 6.990 kr.

Sportí spæs

Sumarkjóll og strigaskór

Nýja sumarlínan úr Zara veldur ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Toppar sem bera axlirnar eru áberandi og þó við komumst ekki til Cannes í sumar getum við allavega stolið stílnum!

Meira úr tísku

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugna­trendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor