Bestu buxurnar á karlinn

Eitt af því sem við erum gjarnan spurðar að er hvar hægt sé að fá flottar buxur á karlpeninginn? Við erum að sjálfsögðu hér til að hjálpa.

Bestu buxurnar á karlinn

Eitt af því sem við erum gjarnan spurðar að er hvar hægt sé að fá flottar buxur á karlpeninginn? Við erum að sjálfsögðu hér til að hjálpa.

Ralph Lauren fæst í Herragarðinum í Smáralind. Hér sjáum við brot úr haustlínu þeirra ´20-21.
Þessar kósíbuxur úr Polo-línu Ralph Lauren eru efst á óskalistanum fyrir betri helminginn! Herragarðurinn, 22.980 kr.

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Það fer mikið fyrir kósíbuxum í bæði kvenna- og karlatískunni í haust, af augljósri ástæðu. Zara, 7.495 kr.
Herralegar flauelsbuxur úr Herragarðinum, 26.980 kr.

Weekday er með gríðarlega gott úrval af buxum fyrir bæði kynin.

Við erum hér til að hjálpa…

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.