Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Svokallaðir skyrtujakkar eru hámóðins og minna okkur á áttunda áratuginn með öllum þeim töffheitum sem þeim áratug fylgir.

Zara, 10.995 kr.

 

Vetrarkápurnar eru farnar að streyma í verslanir og það gleður okkar litla hjarta! Þessi dásemd er úr nýrri línu H&M.

 

Hér má sjá kápuna hér að ofan betur. Svokölluð Flagship-verslun H&M á Íslandi er í Smáralind en hún er stærsta sinnar tegundar á landinu.

Haustinu fylgir alltaf litapalletta sem við eigum erfitt með að standast.

Dásamlegur vetrartrefill sem okkur langar hreinlega að búa í! Karakter, Smáralind.

Þessi grafíska blússa vermir óskalistann okkar en hún minnir óneitanlega á hönnun Victoriu Beckham. Zara, 6.495 kr.

Ef þú fílar ekki blazera í yfirstærð sem hafa tröllriðið tískubransanum síðustu misserin er þessi svo mikið málið. Tekinn saman í mittið og er fullkominn í vinnuna!

Kvenlegur og töffaralegur kjóll úr nýrri haustlínu H&M.
Það er smá Matrix-fílíngur í þessari kápu úr Weekday. Við fílumða!
Zara, 12.995 kr.

Við tökum hausttískunni fagnandi!

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Glimmer, gleði og glans

Klassíski jólakjóllinnLitli, svarti klikkar ekki. Vero Moda, 19.990 kr.Toppur, Vero Moda, 8.990 kr.Zara, 10.995 kr.

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Gull og gersemarNæla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Stærstu skótrendin haustið 2020

Klossuð stígvélEitt allra stærsta skótrend haustsins 2020 eru gróf stígvél með klossaðasta hæl sem við höfum nokkru sinni séð. Frú Prada...

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Zara með vefverslun á Íslandi

Í dag opnaði Zara vefverslun sína á Íslandi. Með opnuninni er Zara að marka viss þáttaskil í alþjóðlegri sókn sinni þegar kemur...

Við mælum með því að fylgja þessum tískudívum

Hanna StefanssonRetró bragur og gleði í gegn. Fylgið Hönnu hér

Kvennakraftur

Hvítt fyrir samstöðu kvennaHvíti liturinn táknar samstöðu kvenna og nýtt upphaf. Að klæðast hvítu hefur djúpa þýðingu í huga...

Jólakjóllinn 2020

Litli svarti kjóllinnByrjum á að taka klassíkina fyrir. Þessi litli, svarti klikkar seint. Talandi um...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.