Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Svokallaðir skyrtujakkar eru hámóðins og minna okkur á áttunda áratuginn með öllum þeim töffheitum sem þeim áratug fylgir.

Zara, 10.995 kr.

 

Vetrarkápurnar eru farnar að streyma í verslanir og það gleður okkar litla hjarta! Þessi dásemd er úr nýrri línu H&M.

 

Hér má sjá kápuna hér að ofan betur. Svokölluð Flagship-verslun H&M á Íslandi er í Smáralind en hún er stærsta sinnar tegundar á landinu.

Haustinu fylgir alltaf litapalletta sem við eigum erfitt með að standast.

Dásamlegur vetrartrefill sem okkur langar hreinlega að búa í! Karakter, Smáralind.

Þessi grafíska blússa vermir óskalistann okkar en hún minnir óneitanlega á hönnun Victoriu Beckham. Zara, 6.495 kr.

Ef þú fílar ekki blazera í yfirstærð sem hafa tröllriðið tískubransanum síðustu misserin er þessi svo mikið málið. Tekinn saman í mittið og er fullkominn í vinnuna!

Kvenlegur og töffaralegur kjóll úr nýrri haustlínu H&M.
Það er smá Matrix-fílíngur í þessari kápu úr Weekday. Við fílumða!
Zara, 12.995 kr.

Við tökum hausttískunni fagnandi!

Meira spennandi

Þetta trend er líklega til í fataskápnum þínum

Mörg stærstu hátískuhúsa heims kynntu til sögunnar gömlu, góðu golluna haustið 2020. Það er ekkert gamaldags eða púkó við þessa...

Steldu stílnum frá skvísunum á Strikinu

Hversu mikið værum við til í að stela þessum átfittum frá þessum tískudívum sem ganga niður götur Köben eins...

Fyrir unga fólkið

Galleri 17, 14.995 kr.Galleri 17, 15.995 kr.GS Skór, 32.995 kr.Zara, 12.995 kr. Ný sending lent í...

Risa trend

Hvert sem litið er, hvort sem það eru götur hátískuborga á við Mílanó, París eða New York eða stærsta...

Heitustu gallabuxnatrendin 2020

Gallabuxur sem klipptar eru að neðan hafa verið mjög áberandi síðustu misserin en hér má sjá guðdómlega gyðju á...

James Turlington fetar í fótspor frænku sinnar

James Turlington er nýjasta stjarnan í fyrirsætubransanum en hér er hann í nýjustu flíkum úr Zara.

Við veðjum á þessi trend í haust

Leður hitt og leður þetta Blazer úr gervileðri frá versluninni Weekday í Smáralind.Geggjuð gervileðurkápa úr Weekday.Vila, 12.990 kr.

Draumkennd samstarfslína með kvenlegu og karllægu í bland

H&M hefur ákveðið að gefa $100,000 til styrktar starfi Rauða krossins í Líbanon. Aðspurð segist...

Flottustu yfirhafnirnar fyrir hann og hana

Frábær yfirhöfn til að klæðast milli árstíða, í byrjun hausts yfir bol en einnig yfir þykka peysu í vetur....

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 20.000 kr. gjafakort Smáralindar.