Fara í efni

Flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir strákana

Tíska - 29. október 2020

Við fórum í gegnum aragrúa af skóm til þess að finna þá allra flottustu og praktískustu fyrir strákana. Hér koma flottustu spariskórnir, stígvélin og strigaskórnir fyrir hann.

Brún leðurstígvél ganga við nánast allt og því um að gera að velja vel og fjárfesta í góðu pari. Þessi eru úr Selected í Smáralind og kosta 19.990 kr.

Vandaðir spariskór eru líka skyldueign í skósafnið.
Klassískir leðurskór í fínna lagi úr smiðju Ecco, sem við vitum að framleiðir vandað skótau. Steinar Waage, 22.995 kr.
Þessir fallegu herraskór voru að detta í hús hjá Herragarðinum í Smáralind. Þeir koma frá Lloyd og kosta 39.980 kr.
Strigaskór eru nánast alltaf góð hugmynd.
Boss-skórnir fást í Herragarðinum í Smáralind. Úrið er úr Meba. Mynd: Aldís Pálsdóttir fyrir Smáralind.

Hvað ætli skóval segi um það hvernig karakter manneskjan hefur að geyma?

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London