Klassískt og klæðilegt

Í þessu árferði aðhyllumst við mörg klassískar og þægilegar flíkur sem standast tímans tönn og tískusveiflur. Þá leitum við gjarnan í Esprit í Smáralind en hér er það sem rataði beint á óskalistann okkar fyrir veturinn. P.S: Allar yfirhafnir eru á 20% afslætti í Esprit á Kauphlaupi Smáralindar til 6. október. ♥

Klassískt og klæðilegt

Í þessu árferði aðhyllumst við mörg klassískar og þægilegar flíkur sem standast tímans tönn og tískusveiflur. Þá leitum við gjarnan í Esprit í Smáralind en hér er það sem rataði beint á óskalistann okkar fyrir veturinn. P.S: Allar yfirhafnir eru á 20% afslætti í Esprit á Kauphlaupi Smáralindar til 6. október. ♥

ALLAR YFIRHAFNIR ERU Á 20% AFSLÆTTI Í ESPRIT Á KAUPHLAUPI SMÁRALINDAR.

Esprit, 29.995 kr.

Hér er það sem er á óskalistanum okkar úr Esprit.

Rúllukragapeysa í haustlit sem gengur við allt og undir allt verður að teljast góð kaup. Esprit, 7.495 kr.

Klæðilegir og klassískir vinnukjólar

Geggjaðar gollur

Uppháar gallabuxur

Smart dragt

Kóníaksbrúnt og bjútífúl

Esprit í Smáralind er með úrval af fötum og fylgihlutum fyrir bæði kynin.

Meira spennandi

Við völdum notalegustu peysur vetrarins

Beisikk beislituð peysa sem nær upp hálsinn er skyldueign í fataskápinn í vetur. Þessi úr Zara er eiguleg.

Aftur til fortíðar

KamelkápaKamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.   Steldu stílnum GS Skór,...

Steldu stílnum

Rautt og rómantísktRauði liturinn poppar upp á svartleitan fataskápinn Ef þig vantar auðvelda leið til...

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira.Zara, 23.995 kr.

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.