Fara í efni

Sígilt par í vor

Tíska - 14. janúar 2021

Á skrítnum tímum er ákveðna huggun að finna í klassíkinni og nostalgíu sem einfaldari dagar bera með sér. Svarthvítt kombó er stílhreint og sígilt en mörg stærstu tískuhús heims aðhylltust svarthvíta pörun fyrir vorið.

Á skrítnum tímum er ákveðna huggun að finna í klassíkinni og nostalgíu sem einfaldari dagar bera með sér. Svarthvítt kombó er stílhreint og sígilt og klikkar seint.

zara ísland smáralind hér er
Zara, 6.495 kr.
Zara, 10.995 kr.

Krispí hvít skyrta á alltaf vel við, sama hvað árstíð er.

Útvíðar buxur verða hámóðins á næstu misserum.

Við getum alltaf stólað á að röndóttar flíkur í frönskum anda poppi upp á vorin.

Zara, 3.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
selected smáralind hér er
Geggjaðar leðurbuxur sem ganga við allt eru góð kaup. Selected, 59.990 kr.

Kápupeysa mun koma að góðum notum á næstunni. Krossum fingur!

Zara, 6.495 kr.

Mokkasíurnar halda velli í vor. Zara, 14.995 kr.

Þessi mynd sannar að stundum virka ólíklegustu samsetningar. Hver hefði trúað því að sebramynstur og köflótt gæti gengið saman?

Hver hefði trúað því að sebramynstur og köflótt gæti gengið saman?

Meira úr tísku

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugna­trendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor