Spurðu stílistann

Við vorum að byrja með nýjan dagskrárlið á Instagrammi Smáralindar sem heitir Spurðu stílistann. Þar gefst fylgjendum tækifæri til að spyrja stílista og förðunarfræðing spjörunum úr. Meðal þess sem vinir okkar vildu forvitnast um voru flottustu stígvélin og ökklaskórnir. Hér kemur brot af því besta.

Spurðu stílistann

Við vorum að byrja með nýjan dagskrárlið á Instagrammi Smáralindar sem heitir Spurðu stílistann. Þar gefst fylgjendum tækifæri til að spyrja stílista og förðunarfræðing spjörunum úr. Meðal þess sem vinir okkar vildu forvitnast um voru flottustu stígvélin og ökklaskórnir. Hér kemur brot af því besta.

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils og kvenleg dress. Andstæður heilla!

Bestu stígvélin og ökklaskórnir

Við erum sjúklega skotnar í þessum stígvélum sem eru nýlent í Zara, 12.995 kr.
Fallegir, brúnir leðurskór falla seint úr gildi.

Við hvetjum ykkur til að senda spurningu á Spurðu stílistann á Instagrammi Smáralindar.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.