Besta brúnkan í bransanum

Þar sem við erum sólarsvelt stóran part árs er algerlega nauðsynlegt að vera með á hreinu hvaða brúnka er best. Hér mælir förðunarfræðingur Smáralindar með bestu brúnkunni í bransanum.

Besta brúnkan í bransanum

Þar sem við erum sólarsvelt stóran part árs er algerlega nauðsynlegt að vera með á hreinu hvaða brúnka er best. Hér mælir förðunarfræðingur Smáralindar með bestu brúnkunni í bransanum.

Brúnkukrem er ekki bara brúnkukrem. Til eru froður, gel, púður og sprey. Sum gefa lit samstundis en önnur taka lengri tíma og gefa dekkri lit. Hér eru okkar uppáhöld í brúnkubransanum.

St. Tropez

Bronzing Water Face Mist frá St. Tropez er snilldaruppfinning sem losar mann við grámygluna á trúverðugan hátt og hentar vel fyrir bæði kynin. Hófleg sjálfbrúnka í spreyformi sem byggir upp fallegan ljóma og lit. Hvað er ekki að elska?

Sensai

Bronzing gelið frá Sensai hefur verið ein mest selda snyrtivara á Íslandi í fjölda ára. Ekki að furða enda erum við íslendingar sveltir af sólargeislum stóran part árs. Gelið gefur fallegan lit og ljóma sem skolast af eftir daginn.

Biotherm

Aqua-Gelée frá Biotherm er sjálfbrúnkugel fyrir andlitið sem gefur trúanlegan og jafnan lit og nærir húðina í leiðinni.

Chanel

Þetta er alternative text

Soleil Tan de Chanel er kremkennt sólarpúður sem best er að bera á með gervihárabursta og nudda í kringum andlitið og yfir nefið. Þú munt lúkka eins og þú hafir verið að koma frá Hawaii. Ekki slæmt lúkk það!

Guerlain

Það gerir enginn sólarpúður eins og Guerlain enda er snyrtivöruframleiðandinn nánast goðsagnakenndur í bransanum. Hverrar krónu virði.

Origins

Origins

Litaða dagkremið úr Ginzing-línu Origins er í uppáhaldi hjá okkur. Nærandi, ljómandi og gefur frísklegt útlit á núlleinni. Algerlega okkar tebolli!

St. Tropez

Express Mousse frá St. Tropez byggir upp litinn á þremur tímum, þannig að ef þú ert á hraðferð geturðu borið brúnkufroðuna á þig og hoppað í sturtu 1-3 tímum seinna og komið út með fallegan lit.

Þar sem við erum sólarsvelt stóran part árs er algerlega nauðsynlegt að vera með á hreinu hvaða brúnka er best.

Meira spennandi

Silkimjúk eins og kasmír

Nýlega kom til landsins splunkuný burstalína frá Real Techniques. Real Techniques er eitt af vinsælustu förðunarbursta vörumerkjum í heiminum, og þekkt...

Ný barnafatalína! Heimaprjónað útlit og sjálfbærni höfð að leiðarljósi

Heimaprjónað útlit einkennir barnafötin frá Lil'Atelier. Þessi galli er í uppáhaldi hjá okkur.

Undraefnið sem allir geta notað

Hýalúronsýra eða Hyaluronic Acid er innihaldsefni sem allir geta notað en það er náttúrulegt efni sem finnst í húðinni. Þegar við fæðumst...

Helgi Ómars heimsækir Hildi Sif

Hildur Sif Hauksdóttir er bloggari á Trendnet og vinnur að viðskiptatengslum hjá Salt Pay. Hún er virk á samfélagsmiðlum og hefur skapað...

Langar þig í lengri augnhár eða þykkara hár?

Mest selda augnháraserumið í Sephora heitir GrandeLASH-MD. Það fæst núna í Hagkaup í Smáralind og það virkar! Augnhárin verða...

Syndsamleg ostakaka og Cosmo

Bleik RUBY ostakaka Botn 16 Oreo kexkökur60 g brætt smjör Myljið kexið...

Förðunarfræðingur mælir með frá Guerlain (og 20% afsláttur!)

Fyrir nokkrum árum kom ilmurinn Mon Guerlain á markað og við fengum að kynnast honum og sögunni á bakvið...

Bestu farðarnir í bransanum

Lituð dagkrem Complexion Rescue frá bareMinerals er gelkennt litað dagkrem sem gefur létta þekju og fallegan ljóma á...

Bjútífúl brúnir

Augabrúnirnar ramma augun inn og eru mikil andlitsprýði. Ýmsar vörur hafa komið á markað síðustu árin eftir að þær...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.