Fara í efni

Goðsagna­kenndu næntís varalitirnir frá MAC með endurkomu

Fegurð - 21. mars 2025

Varalitir- og blýantar í anda tísku tíunda áratugsins hafa verið að trenda og því átti snyrtivöruframleiðandinn MAC snilldarleik með því að koma með goðsagnakenndu litina sem einkenndu áratuginn aftur á markað.

Angelina Jolie notaði Folio á tíunda áratugnum þegar „hyljara“ varalitir voru að trenda. Nú eru þeir komnir aftur en paraðir við dekkri varablýant sem ramma varirnar betur inn.
Hér má sjá litinn Folio paraðann við varablýant í litnum Greige.
Hér má sjá varalitinn Fleshpot rammaðan inn með varablýantinum Chestnut.

Ný útgáfa af varablýantinum Spice

Súpermódel tíunda áratugsins, Cindy Crawford, Linda Evangelista og Christy Turlington voru þekktar fyrir að nota Spice varablýantinn frá MAC til að láta varirnar líta út fyrir að vera stærri. MAC aðdáendur höfðu orð á því að nútímaútgáfan væri mun hlýrri tónn en sá upprunalegi en nú hefur Spice varablýanturinn verið endurlífgaður hjá MAC og heitir Cool Spice, mörgum förðunaraðdáendum til mikillar gleði.
Varablýanturinn Spice var staðalbúnaður í förðunar„kitti“ allra á tíunda áratug síðustu aldar.

Mæðgurnar Kaia Gerber og Cindy Crawford eru hrifnar af næntís nude litum.

Innblástur

Monica Bellucci er eilífðarinnblástur.
Cameron Diaz á tíunda áratugnum.
Karen Mulder á tískusýningarpallinum á tíunda áratug síðustu aldar.
Emily Ratajkowski með næntís varakombó.

Meira úr fegurð

Fegurð

Heitast í hári 2025

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Marg­verðlaunaða augnhára­serumið RevitaLash fæst á Tax Free

Fegurð

Ómót­stæðilegar nýjungar frá Guerlain

Fegurð

Nýjar og spennandi lúxus brúnkuvörur

Fegurð

Förðunarfræðingurinn okkar mælir með á Tax Free

Fegurð

Nýi ilmurinn hennar Kylie er kominn til landsins!

Fegurð

Dulúðleg og grípandi haustlína Chanel 2024