Kynning

Kynnstu heimi lífrænna snyrtivara

Í nútímaheimi er mikilvægt að huga að náttúrunni og bera virðingu fyrir afurðunum sem hún færir okkur. Síðustu árin hefur verið gríðarleg aukning á framboði á snyrtivörum sem innihalda lífrænt ræktuð innihaldsefni. Eitt af nýjustu merkjunum á Íslandi í þessum flokki er franska snyrtivörumerkið La Provencale Bio.

Kynning

Kynnstu heimi lífrænna snyrtivara

Í nútímaheimi er mikilvægt að huga að náttúrunni og bera virðingu fyrir afurðunum sem hún færir okkur. Síðustu árin hefur verið gríðarleg aukning á framboði á snyrtivörum sem innihalda lífrænt ræktuð innihaldsefni. Eitt af nýjustu merkjunum á Íslandi í þessum flokki er franska snyrtivörumerkið La Provencale Bio.

Vörurnar eiga það allar sameiginlegt að innihalda lífrænt ræktuð innihaldsefni þar sem ólífuolía er í aðalhlutverki og sækja vörurnar kraft sinn og einkenni í olíuna.

Ólífuolía er í aðalhlutverki í húðvörunum frá La Provencale Bio.

Markmið La Provencale Bio-húðvaranna er að styðja við þróun lífrænni heims og merkið leggur áherslu á a aðstoða framleiðendur í Provence héraðinu við að þróa lífræna ræktun á býlum sínum.

Allar vörurnar eru með lífræna vottun frá Ecocert Greenlife í samræmi við COSMOS staðalinn.

Ólífuolían frá Provence héraðinu í Frakklandi er þekkt fyrir að vera mjög auðug af andoxunarefnum og e-vítamíni. Hún færir húðinni djúpa næringu og byggir upp þéttleika og vellíðan í húðinni. Gott er að nota olíur til að byggja upp gott rakastig í húðinni og sérstaklega núna þegar fer að kólna úti og við förum að finna fyrir þurrk í húðinni af völdum kulda.

Nærandi og verndandi handáburður frá La Provencale.

Gott er að nota olíur á kvöldin svo húðin geti unnið við að byggja upp rakann á nóttunni, einnig henta þær öllum húðgerðum.

Í vörulínunni finnið þið breitt úrval af húðvörum bæði fyrir andlit og líkama. Hreinar olíur, dag- og næturkrem, sturtusápur, svitalyktareyði án áls og hreinsimaska. Með aðstoð varanna fær húðin raka og hún verður mýkri og stinnari.

Maski og andlitskrem frá La Provencale.
Skotheld tvenna frá La Provencale Bio.

La Provencale Bio færðu í Hagkaup og Lyfju í Smáralind og nú á sérstöku tilboði í tilefni afmælishátíðar Smáralindar.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.