Sexí smokey á 2 mínútum

Sexí smokey á 2 mínútum

Dragðu litinn í kringum allt augað og blandaðu með fingrunum.

Munurinn á sexí smokey-förðun (þeirri sem maður getur séð fyrir sér franskar konur aðhyllast) og amerískri prom-förðun er einfaldur. Svipað og „bed head“-hár er alltaf flottast daginn eftir (og helst eftir eitthvað aksjón!) þá er smokey-förðun best þegar hún hefur verið á augunum í smátíma. Helst með smá rokk og ról-ívafi og alls ekki of fullkomin. Galdurinn er því ekki að sitja puðandi með mörg lög af skuggum og próf í skyggingafræðum. Kremaður augnskuggapenni er galdurinn. Þú einfaldlega teiknar með honum yfir allt augnlokið og á neðri augnháralínu og blandar með fingrunum. Voilá! Stundum er einfaldleikinn hreinlega bestur. Nú eru förðunarvörur og ilmir á Tax Free í Lyfju í Smáralind og þar fæst Ombre Hypnôse Stylo frá Lancôme.

Ombre Hypnôse Stylo frá Lancôme er í uppáhaldi hjá okkur í lit númer 24. Hann er fullkominn dagsdaglega.
Sexí smokey-förðun með ljósum tón.

Augnskuggapennarnir koma í mörgum litum og því auðvelt að taka lúkkið frá degi til kvölds og hafa dekkri lit meðferðis í veskinu fyrir dramatískari kvöldförðun á núlleinni.

Lisa Eldridge, förðunarfræðingur og listrænn stjórnandi Lancôme, er með mörg myndbönd á Youtube þar sem hún sýnir augnskuggapennann góða í notkun.

Nú er Tax Free af förðunarvörum og ilmvötnum í Lyfju, Smáralind til 27. júlí.

Meira spennandi

Húðvörurnar sem franskar konur fá ekki nóg af

Franskar konur eru þekktar fyrir að búa yfir allskyns fegurðarleyndarmálum og hver veit nema nokkur þeirra leynist meðal varanna sem eru í...

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Gjafakassi frá Bioeffect í jólapakkann

EGF EssentialsGjafasett fyrir heilbrigða húð sem inniheldur EGF serum húðdropa og tvær lúxusprufur.

Silkimjúk eins og kasmír

Nýlega kom til landsins splunkuný burstalína frá Real Techniques. Real Techniques er eitt af vinsælustu förðunarbursta vörumerkjum í heiminum, og þekkt...

Undraefnið sem allir geta notað

Hýalúronsýra eða Hyaluronic Acid er innihaldsefni sem allir geta notað en það er náttúrulegt efni sem finnst í húðinni. Þegar við fæðumst...

Langar þig í lengri augnhár eða þykkara hár?

Mest selda augnháraserumið í Sephora heitir GrandeLASH-MD. Það fæst núna í Hagkaup í Smáralind og það virkar! Augnhárin verða...

Förðunarfræðingur mælir með frá Guerlain

Fyrir nokkrum árum kom ilmurinn Mon Guerlain á markað og við fengum að kynnast honum og sögunni á bakvið...

Bestu farðarnir í bransanum

Lituð dagkrem Complexion Rescue frá bareMinerals er gelkennt litað dagkrem sem gefur létta þekju og fallegan ljóma á...

Bjútífúl brúnir

Augabrúnirnar ramma augun inn og eru mikil andlitsprýði. Ýmsar vörur hafa komið á markað síðustu árin eftir að þær...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.