Steldu áramótastílnum frá stjörnunum

Við erum staðráðnar í því að kveðja árið 2020 með látum. Þá meinum við glimmer, glans og gleði alla leið! Hér höfum við stolið stílnum frá stjörnunum og vonum að það veiti ykkur innblástur til að taka glamúrinn upp á næsta level þegar þið takið á móti nýja árinu.

Steldu áramótastílnum frá stjörnunum

Við erum staðráðnar í því að kveðja árið 2020 með látum. Þá meinum við glimmer, glans og gleði alla leið! Hér höfum við stolið stílnum frá stjörnunum og vonum að það veiti ykkur innblástur til að taka glamúrinn upp á næsta level þegar þið takið á móti nýja árinu.

hátíðarförðun áramótaförðun hugmyndir hér er smáralind
Lucy Boynton er alltaf ofboðslega fallega förðuð. Hér fá perlurnar í hárinu og eyrnalokkarnir að njóta sín við fullkomna húð, löng augnhár og appelsínurauðar varir.

Steldu stílnum

Það má alltaf reyna!

Hér er glimmerið tekið alla leið! Fullkomið lúkk fyrir gamlárs.

eyeliner smáralind hér er urban decay
Heavy Metal-eyelinerarnir frá Urban Decay eru æði! Fást í Hagkaup, Smáralind.
selected smáralind hér er sparidress
Æðislegur áramótakjóll frá Selected, 19.990 kr.
dior smáralind hér er förðun áramótaförðun
Gullfallega leikkonan Natalie Portman er alltaf svo meðidda! Hún er talskona Dior og því ekki ólíklegt að förðunarvörurnar sem notaðar hafa verið í þetta meiköpp séu þaðan. Förðunarvörur frá Dior eru tiltölulega nýkomnar aftur til landsins og eru til sölu í Hagkaup, Smáralind. Því ber að fagna!
dior smáralind hér er förðun
Fimm skugga palletturnar frá Dior eru himneskar en þessi heitir Cuir Cannage.
zara smáralind ísland sparidress
Þessi er nýlentur á vefsíðu Zara, 8.495 kr.

Takið eftir hversu mikið rauðbrúnn augnskuggi gerir fyrir bláu augun hennar Reese Witherspoon. Allur fókusinn er á augum og restin af förðuninni er haldið látlausri.

Kannski örlítið sumarlegur en þó hægt að stílisera á ýmsa vegu. Við leðurjakka og stígvél í vetur en sandala í sumar. Alltaf að græða! Zara, 8.495 kr.
förðun hér er smárlaind
Laura Dern sýnir hér og sannar að klassíkin fer aldrei úr tísku.
farði hér er smáralind hagkaup
Cellular Performance-farðinn frá Sensai er hinn fullkomni sparifarði fyrir konur 35+. Kremaður, hylur svakalega vel og gefur fallegan ljóma án þess að setjast í fínar línur. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
Hver segir að strákarnir megi ekki fá smá glimmer líka?

Punkturinn yfir i-ið

Nailberry-naglalökkin eru nú til sölu í Hagkaup í Smáralind. Þau eru ekki eingöngu án allra eiturefna heldur ein þau allra bestu í bransanum. Áramótalínan þeirra er konfekt fyrir augað.

nailberry hagkaup smáralind hér er ísland
Ring a Posie er geggjaður litur frá Nailberry.
Liturinn Golden Hour er sérstaklega sparilegur.

5 frábærar hugmyndir í viðbót

Við gátum bara ekki valið á milli!

Hér má sjá fyrirsætu baksviðs hjá tískuhúsinu Elie Saab þar sem glimmer er notað á fallegan hátt yfir smokey-förðun.
Urban Decay er best í glimmeri! Þetta gel er vel til þess fallið að nota í lúkk eins og sést hér að ofan.

Vonandi fenguð þið innblástur að áramótalúkkinu og farið alla leið í glamúrnum eftir frekar súrt ár! Við vonum að 2021 verði þér og þínum hamingjuríkt.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.